Útrás háskólanna og gelding gagnrýninnar

Hugmyndin um háskóla er ađ stunda gagnrýna hugsun. Hverskyns kröfur um hagnýtingu háskóla svo sem um ađ  mennta embćttismenn og sérfrćđinga eiga ekki ađ fá framgang nema ţađ sé tryggt ađ aukagetan sé í góđu samrćmi viđ kjarna háskólans.

Háskólar eru misjafnlega langt frá upprunalegum tilgangi sínum. Íslenskir háskólar fóru fram úr sér í fáráđlingahćtti á tímum útrásar. Ekki ađeins mátti heyra úr munni rektora fíflapćlingar um samanburđ viđ Yale, Oxford og MIT heldur seldu ţeir samtímis auđmönnum ţjónustu sína gagnrýnislaust.

Menntamálaráđherra gerir rétt ađ veita fjármunum í ţarft verkefni og Páll Skúlason er réttur mađur til ađ vinna ţađ.


mbl.is Ţáttur háskólanna í hruninu rannsakađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Borgar Baugur Ţorvaldi Gylfasyni beint eđa kaupa ţeir ćpandi ţögnina um ábyrgđ ţeirra í hruninu af Háskólanum?

Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 4.8.2010 kl. 21:23

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţađ er nauđsynlegt ađ beina rannsókninni strax ađ Hagfrćđistofunum Háskóla Íslands sem var hreiđur mesta ruglsins en ţar störfuđu sérfrćđingar á borđ viđ Ásgeir Jónsson, Tryggvi Ţór Herbertsson, Ragnar Árnason og gott ef Friđrik Már Baldursson sat ekki ţarna á einni greininni. 

Allir hafa ţeir klappađ upp skuldsetningu ţjóđfélagsins, hlutabréfabóluna jöklabréfin, illrćmt kvótakerfi sem stangast á viđ viđtekna vistfrćđi og almenna skynsemi,

Sigurjón Ţórđarson, 4.8.2010 kl. 21:57

3 identicon

Sćll.

Var Páll Skúlason ekki rektor á útrásartímabilinu? Finnst ţér sennilegt ađ hann fari ađ setja út á eigin stjórnun?

Helgi (IP-tala skráđ) 5.8.2010 kl. 17:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband