Þriðjudagur, 27. júlí 2010
Útlendingar efast um heilindi Össurar
Lygi til heimabrúks, um að Ísland væri á leið í könnunarviðræður, og lygi á erlendum vettvangi, t.d. að þjóðin standi að baki umsókn Samfylkingar, er starfsaðferð Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra. Hér heima hefur Össuri orðið ágengt og á sæti í ríkisstjórn.
Samkvæmt fréttum eru starfsbræður Össurar teknir að efast um heilindi hans.
Líklega eru þrátt fyrir allt takmörk fyrir hversu stjórnmálamenn komast langt á lygavaðli.
Athugasemdir
Óheilinda-heilkenni hans eru vitrum mönnum auðsæ.
Helga Kristjánsdóttir, 27.7.2010 kl. 02:15
Vitanlega.
Hér treystir enginn Össurri né hefur á honum álit undan flokkssnata Samfylkingarinnar.
Hvernig í dauðanum ættu útlendingar að treysta honum?
Karl (IP-tala skráð) 27.7.2010 kl. 12:04
Menn komast kannski fyrst upp með lygi, ekki aftur og aftur þó. Ekki einu sinni Össurarfylkingin, þó þau séu vel þjálfuð.
Elle_, 27.7.2010 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.