Ţriđjudagur, 20. júlí 2010
Jón Ásgeir: Fjármálastjórinn gjaldţrota og systa neitar ađ makka
Dagurinn í dag er sennilega ekki sá happadrýgsti fyrir Jón Ásgeir Jóhannesson kenndan viđ Baug. Fjármálastjóri og samverkamađur til margra ára úrskurđađur gjaldţrota. Eins og ţađ sé ekki nóg heldur fréttist ađ systir Jóns Ágeirs neitar ađ makka međ honum og játa ađ hún hafi falsađ undirskrift hans.
Eftir ţví sem hringurinn ţrengist um Jón Ásgeir verđa viđbrögđ hans furđulegri. Einn daginn kann hann ekki ensku; ţann nćsta ćtlar hann ađ stefna formanni slitastjórnar Glitnis og ţar á eftir ásakar hann systur sína ađ falsa undirskriftina.
Ef fram heldur sem horfir međ Jón Ásgeir er ţess ekki langt ađ bíđa ađ hann mun sverja ţess dýran eiđ ađ nánasti viđskiptafélagi hans öll útrásarárin hafi veriđ Davíđ Oddsson.
Fjármálastjóri 365 úrskurđađur gjaldţrota | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Já, sífellt verđur máliđ skrýtnara í kringum Jón Á. Jóhannesson og co. Og bendi á ţessa frétt í AMX: Hvernig gat Ingibjörg átt milljarđa í Kanada?:
Fyrir stuttu afskrifađi Landsbankinn háar fjárhćđir af fjölmiđlaveldi Ingibjargar og Jóns Ásgeirs, 365 miđlum. Ef Ingibjörg átti alla ţessa peninga, hvers vegna jók hún ţá ekki hlutafé í félaginu? Ţurfti hún á afskriftum ríkisbankans ađ halda? Hvađ segir Landsbankinn viđ ţví ađ hafa afskrifađ á međna eigandinn átti nóg af peningum í Kanada?
Stórundarlegt.
Elle_, 20.7.2010 kl. 01:17
Já og hvađ ćtli skattgreiđendur segi viđ ţví ađ ţeir sem fái afksrifađ hjá ríkisbönkum eigi milljarđa á erlendum bankareikningum?
Elle_, 20.7.2010 kl. 01:20
Auđvitađ er ţetta allt Davíđ ađ kenna.
Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 20.7.2010 kl. 01:51
Jupp, hann fćr 4 ára fangelsi, sleppur út efti ár.
Ragnar Einarsson, 20.7.2010 kl. 02:35
Jupp, hann fćr 4 ára fangelsi, sleppur út efti ár.
Hvur, Davíđ??
Dingli, 20.7.2010 kl. 05:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.