Óstöđugleikinn er tćkifćri

Eftir hrun lagđist ţjóđfélagiđ ekki í dróma. Ţjóđin dreif sig í ađ ađlagast breyttum ađstćđum og hafđi nćgt ţrek til ađ leiđrétta ranga stefnu stjórnvalda t.d. í Icesave-málinu. Fólk taldi marga möguleika í stöđunni ţótt ýmsir gerđu ekki annađ en ađ mála skrattann á vegginn. Ţađ var einmitt vegna óstöđugleikans sem almenningur lagđi ekki árar í bát.

Eftir dóm Hćstaréttar í gengislánum skapađist ný óvissa. Fjármálastofnanir og erlenda kröfuhafa sáu kröfur sínar komast í uppnám en skuldarar möguleika á ađ komast úr feninu.

Annađ heiti á óstöđugleika er tćkifćri. 


mbl.is Dómar Hćstaréttar ógna stöđugleika
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband