Skattar á banka skila auđćfum

Skattur sem breski fjármálaráđherrann lagđi á bónusgreiđslur banka og átti ađ skila 550 milljónum punda mun skila fimmfalt hćrri skatttekjum. Rúsínan í pylsuendanum er ađ megniđ af skattfénu kemur frá bandarískum bönkum međ útibú í Bretlandi.

Samkvćmt Telegraph var skattur lagđur á í tvíţćttum tilgangi, ađ hemja ofurbónusa og skila tekjum til ríkiskassans sem hafđi veriđ notađur til ađ bjarga mörgum bankanum frá gjaldţroti.

Lćrdómurinn af ţessum skatti er ađ skattur hefur engin áhrif á inngróna grćđgishegđun banka. Viđ eigum auđvitađ ađ temja okkur ţessa reynslu og hefja skattlagningu á endurreistu bönkunum hér á landi sem eru offjármagnađir og ofmannađir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband