Reknetaveiðar þrátt fyrir ESB-bann

Milljónum ofan á milljónir evra var veitt til ítalskra sjómanna eftir að Evrópusambandið setti bann á reknetaveiðar í Miðjarðarhafi. Samkvæmt Financial Times hefur það komið fyrir lítið og veiða ítalskir sjómenn sverðfisk sem fyrr í reknet, en meðaflinn er oft tegundir í útrýmingarhættu s.s. skjaldbökur, hákarlar og hnísur.

Samkvæmt reglum Evrópusambandsins fellur allt lífríki sjávar í aðildarríkjum sambandsins undir sameiginlega fiskveiðistjórnun, Common Fisheries Policy - skammstafað CFP.

Margar brotalamir eru í fiskveiðistjórnunarkerfinu, t.d. að Evrópusambandið setur reglurnar en þjóðríkin eiga að sjá um framkvæmdina. Eins og fram kemur í fréttinni eru litlar líkur á að þeir ítölsku sjómenn sem staðnir eru að verki við ólöglegar veiðar verði sakfelldir - og allar líkur eru á að þeir haldi ESB-styrkjunum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Umræddir sjómenn eru ekkert annað en glæpamenn, sem ber að lögsækja.

Þetta veistu fullvel, og því eru útúrsnúningar eins og þeir sem þú hefur hérna ekkert annað tilraun til þess að afvegaleiða fólk og umræðuna um ESB.

Jón Frímann Jónsson, 17.7.2010 kl. 00:15

2 identicon

Óttalega eru ESB fíklarnir nú auðtrúa og um leið lygnir.  Því meira sem maður sér eftir þá því betur áttar maður sig á hversu ert einstaklega illa þeir eru að sér í þeim málefnum sem skipta einhverju.  Fastir í einhverjum auglýsingastofufrösum úr skrautbæklingum ESB sem þeir læra eins og páfagaukur, og yfirleitt með hroka og fúkyrðaflaumi gagnvart þeim sem einfaldlega vita mun betur.  En það er öruggt merki málefnalegs gjaldþrots.

Hvað af þessum staðreyndum sem Páll setur fram er afvegaleiðandi á einhvern hátt, ef þau eru einfaldlega sannleikurinn?  Þarf hann etv. að ljúga til að fegra skítamálið ESB til heilla?

Er það ekki allt sem er "afvegaleiðandi" sem sýnir ESB í réttu en óhagstæðu ljósu? 

.

Td. að ESB er hannað af Hitler og Nasistum?

The Nazi Roots of the ‘Brussels EU’

„What you always wanted to know about the ‘Brussels EU’ – But no one dared to tell you“

„Those who cannot remember the past are condemned to repeat it“

Einn tuga linka.:

http://www.relay-of-life.org/nazi-roots/chapter.html

.

Um hernaðaráform EU?

French Europe Minister: We want a single EU military HQ

Einn tuga linka.:

http://www.nationalplatform.org/2009/04/french-europe-minister-we-want-a-single-eu-military-hq-plus-gravy-train-directive-costs-lack-of-confidence/

.

Um spillinguna innan ESB?

Einn tuga linka.:

EU Corruption Perceptions Index 2008

In addition to the 27 EU member states, non-EU members (Norway and Switzerland) and westernized countries (USA, Australia and Canada) were included purely for comparison purposes for the convenience of readers.

EU Countries Perceived to be Most Corrupt

RankCountryCPI score
1Bulgaria3.6
2Romania3.8
3Lithuania (tie)4.6
3Poland (tie)4.6
5Greece4.7
6Italy4.8
7Latvia (tie)5.0
7Slovakia (tie)5.0
9Hungary5.1
10Czech Republic5.2
11Malta5.8
12Portugal6.1
13Cyprus6.4
14Spain6.5
15Estonia6.6
16Slovenia6.7
17France6.9
18Belgium7.3
-USA7.3
19Ireland7.7
20UK7.7
21Germany7.9
-Norway7.9
22Austria8.1
23Luxembourg8.3
-Australia8.7
-Canada8.7
24Netherlands8.9
25Finland9.0
-Switzerland9.0
26Denmark (tie)9.3
26Sweden (tie)9.3

 http://livingingreece.gr/2008/09/24/eu-corruption-perceptions-index-2008/

 .

Um augljósa stefnu ESB að verða hið nýja Sovét?

Former Soviet Dissident Warns For EU Dictatorship 

Vladimar Bukovsky, the 63-year old former Soviet dissident, fears that the European Union is on its way to becoming another Soviet Union.

He called the EU a “monster” that must be destroyed, the sooner the better, before it develops into a fullfledged totalitarian state.

These documents confirm the existence of a “conspiracy” to turn the European Union into a socialist organization. 

Einn tuga linka.: 

http://www.brusselsjournal.com/node/865 

Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 17.7.2010 kl. 02:52

3 identicon

Auðvitað er Páll Vilhjálmsson að hjápa félögum sínum, íslenskum kvótakóngum , með áróður sem ekki einu sinni fáfróðir íslendingar reyna að setja frá sér !

Páll Vilhjálmsson er hámenntaður úr háskólum og ætti þess vegna ekki að vera að dreyfa lygi um ESB !

Páll Vilhjálmsson vill ekki segja frá hvers vegna hann er í félagi við íslenska kvótakónga og eigendafélag íslenskra bænda ?

JR (IP-tala skráð) 17.7.2010 kl. 03:23

4 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Í hverju felast þessar meintu lygar JR? Fáum við að vita það? Þú vilt varla vera staðinn að lygum sjálfur?

Hjörtur J. Guðmundsson, 17.7.2010 kl. 08:23

5 identicon

Aðeins meira fyrir þessu litlu ESB skinnin Jón Frímann og JR þorpsskemmtikraftana að hugsa um.  Það er afar ódýrt og jafnfram málefnalegt gjaldþrot að reyna að halda því fram að 70% Íslendinga eru handbendlar LÍÚ og Bænda.  Hélt að ESB aðildin snérist um gott betur en að. 

Aðeins meira fyrir litlu ESB skinnin og þorpsskemmtikraftana Jón Frímann og JR að hugsa um.:  (O:

"If the European Union were a state in the USA it would belong to the poorest group of states. France, Italy, Great Britain and Germany have lower GDP per capita than all but four of the states in the United States. In fact, GDP per capita is lower in the vast majority of the EU-countries (EU 15) than in most of the individual American states. This puts Europeans at a level of prosperity on par with states such as Arkansas, Mississippi and West Virginia."

http://super-economy.blogspot.com/2010/01/dynamic-america-poor-europe.html

Tugi greina um sama efni má finna á netinu.

Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 17.7.2010 kl. 13:07

6 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Guðmundur 2. Gunnarsson, Ég vil þakka þér að hafa sparað mér ómakið um að þú ert orðin ómarklaus í þessari umræðu. Vegna þess að í framtíðinni mun ég ekki taka mark á neinu sem þú segir varðandi ESB og ég veit sjálfkrafa að þær fullyrðingar sem þú setur fram um ESB í framtíðinni verða ómartækt samsærisbull sem enginn á að taka mark á.

Hjörtur J. Það er lygi í Páli að halda því fram að þessi hegðun sjómanna sem hann telur hérna upp sé leyfð innan ESB. Svo er ekki, og hefur Framkvæmdastjórn ESB sett upp áætlun um það hvernig berjast skal gegn ólöglegum fiskveiðum. Vefsíðan um það er hægt að finna hérna.

Jón Frímann Jónsson, 17.7.2010 kl. 15:21

7 identicon

@ Jón Frímann.  Hvað segirðu.  Ég er eðlilega miður mín að þú villt meina mig marklausan í umræðunni.   Er svona þungbært að vera afhjúpaður trúður og loddari þegar að ESB umræðunni kemur?  Þetta copy/paste svar þitt hef ég séð tugum ef ekki hundruð sinnum þegar þú ert heimaskítsmát.  Þeir eru orðnir asskoti margir dæmdir af snillingnum þér sem marklausir í umræðunni.

Það dugar skammt að lesa myndatexta skrautbæklinga frá ESB lygaveitunni og síðan bæta enn meiri ímynduðum draumadásemdum og halda að íslensk þjóð kaupi steypuna.  Það vill svo til að ólíkt fátækum og lítt menntuðum almenningi í meginþorra löndum ESB, er íslenska þjóðin vel menntuð og getur kynnt sér málefnin frá báðum hliðum og án öfga.

Eins og venjulega ertu strax kominn á fyrsta innleggi í hið þekkta Jón Frímann málefnalega gjaldþrotið og fúkyrði og þorpstrúðs fíflalæti eiga að verða til þess að koma þér undan umræðunni, enda fullkomlega rakalaus að vanda. 

Ég vitna í óhrekjanleg skrif virtustu fjölmiðla og fræðimanna sem má finna á netinu eins og hundruð annarra.  Þegar hin löndin voru svikin inn í draum (martröð) Hitlers hafði almenningur ekki neinn svipaðan aðgang að upplýsingum og  við í dag.  Menntun Íslendinga og almenn netnotkun sem mælist ein sú mesta í veröldinni á eftir að stöðva þessa vitleysu fyrr en síðar.

Þjóðin er augljóslega hörð á móti ESB, enda að einhver hafi látið sér detta í hug að reyna að svæla hana inn á þessum erfiðu tímum segir aðeins eitt, hversu örvæntingin er orðin stórkostleg.  70% þjóðarinnar segir hingað og ekki lengra og það eigi að stöðva þetta bjölluat í Brussel STRAX!  Það er ótrúleg niðurstaða, en óhrekjanleg.  Meir að segja segja 40% kjósenda Samfylkingarinnar STOPP NÚ! 

Fólk hefur heldur betur séð hvers konar spillingar og ofbeldissamtök ESB er í raun, með að halda að þau komist upp með að neyða þjóðina til að greiða ólögvarinn Icesave falsreikninginn, hætta hval- og makrílveiðum, og við vitum örugglega bara um lítinn hluta afarkostanna sem þetta pakk setur Össuri & Có og hann mun skríða fyrir.

Snillingar eins og þú reynið að ljúga því til að við losnum við íslenska spillingu með inngöngunni.  En eðlilega gleymið þið því að hvergi í vestrænum heimi mælist spilling viðlíka og í ESB löndum, og apparatinu í heild. 

Sem sagt.  Alt er mun betra og stærra hjá ESB.  Spillingin líka, fyrir utan atvinnuleysið, fátæktina, hernaðaráformin og svona má lengi telja.

 Að Samfylkingin með innan við 20% fylgi (sama hlutfall og þykir peningunum í Brussel bjölluatið vel varið) skuli halda þjóðinni gíslingu ofbeldis og með VG sem fallbyssufóðrið er með slíkum eindæmum að hálfa væri mikið meira en nóg.  Eina von VG til að bjarga því sem bjargað verður fyrir flokkinn er að segja hingað og ekki lengra, sem Ásmundur Einarsson virðist vera að gera í dag.  Segja STRAX STOPP á ESB umsóknarferlið og sprengja stjórnarhörmungina, sem er sú aumasta í Íslandssögunni.  Að meðtalinni hrunstjórninni.

Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 17.7.2010 kl. 17:24

8 Smámynd: Kristinn Pétursson

Allt þetta ofstjórnarbrjálæði er tóm heimska.

Þegar fiskistofnar minnka vegna mikillar veiði  - minnkar arðsemi veiðanna og  þá minnkar veiðin af sjálfu sér.

Svokölluð "stjórnin fiskveiða" - án þess að mæla vaxtarhraða mánaðarlega - er auðvitað bara botnlaus heimska - sama hvað í heimi sú heimska fer fram.

Ofverndun fiskistofna hefur sýnt sig vera miklu hættulegri líffræðilega - en "reiknuð ofveiði"... sem er bara tölfræðilegur þvættingur.

skoða t.d.  www.kristinnp.blog.is um þróunina í þorski við fiðun... 

Kristinn Pétursson, 18.7.2010 kl. 23:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband