Arion eftir hrun: Baugsfjölskyldan fjármögnuð á ný

Ríkið á 13 prósent í Arion banka og fer Bankasýslan með hlutinn. Í skýrslunni eru bankar rukkaðir um aðgerðir eftir hrun. Arion banki hefur breytti skipuriti, fjölgað fólki í regluvörslu og innri endurskoðun. Einhverra hluta vegna er sama hugarfarið ríkjandi og á tímum útrásar.

Arion er bakhjarl Baugsfjölskyldunnar. Bankinn leyfir fjölskyldunni að stjóra Högum og halda þar með tangarhaldi sínu á matvörumarkaðnum. Auglýsingafé Haga er látið renna til einkafyrirtækis Baugsfjölskyldunnar, 365-miðla, sem gera út Fréttablaðið og Stöð 2.

Útrásarhugarfarið verður ekki upprætt með formbreytingum.


mbl.is Fjárbinding ríkisins nemur 190 milljörðum króna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband