Lögin og takmörk alţjóđahyggju

Íslendingar sóttu sér lög til átthaganna í Noregi ţegar á ţjóđveldisöld og fengu Járnsíđu og Jónsbók frá norskum konungum á 13. öld sem entust miđaldir og lengi eftir. Lögin frá Noregi voru sniđin ađ íslenskum ađstćđum rétt eins og danskur lagatexti er löngum notađur hér stađfćrđur.

Lög er í ţágu samfélags og fćrđ í letur til ađ úrskurđa um deilumál. Ţegar samfélagiđ er međ eina hagsmuni sem heild gagnvart utanađkomandi standa líkur til ţess ađ lagatúlkun verđi viđkomandi samfélagi hliđholl.

Tortryggni útlendinga gagnvart íslenskum dómum er skiljanleg og minnir á takmarkanir alţjóđhyggjunnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband