Sunnudagur, 4. júlí 2010
Sumarfrí, fótbolti og endurskoðun
Sumarið er tími hvíldar og kæruleysis þjóðar sem þarf ekki lengur að birgja sig upp fyrir veturinn. Fyrir aðra er sumarið vertíð. Ferðaþjónustan leggur nótt við dag til að nýta fólk og fjárfestingar í ásvissu þriggja mánaða átaki. Fótboltinn er annars dæmigerður fyrir vellystingar samtímans. Hægt er að fylgjast með heimsviðburðinum á nær hvaða útkjálka sem er.
Eftir sumarfríið verður tekið til við endurskoðunina þar sem frá var horfið í vor.
Fram að úrslitaleik Hollendinga og Þjóðverja er lífið léttúð.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.