Laugardagur, 3. júlí 2010
Langur brandari
Brandarar haf ris og hnykk. Risið á brandaranum um Besta flokkinn var þegar Samfylkingin leiddi J'on Gnarr í stól borgarstjóra. Við bíðnum eftir hnykknum og miðað við vinsældir meirihlutans verður okkur ekki gerður sá grikkur að brandarinn klárist á meðan þjóðin er í sumarfrí.
Í haust þegar alvaran tekur við af sumargalsa fáum við punktinn yfir i-ið.
Hætt er við að lokahnykkur Besta flokksins verði ekki ein fyndinn og til stóð.
Meirihlutinn með 71% fylgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
..fyrsta málið sem krafðist þess að borgarstjóri - eða jafnvel Dagur - töluðu án þess að "slá á létta strengi" enn eina ferðina, var Fjölskylduhjálparmálið.
Þá lét borgarstjóri ekki ná í sig.
Daffi (IP-tala skráð) 3.7.2010 kl. 12:11
Framkvæmdavaldið þeir sem ekki eru kosnir til starfans stjórna borginni svoleiðis hefur það alltaf verið og ekki er að að það breytist við þessar miklu breytingar á yfirborðinu enda var það fyrsta verk borgastjóra að leita ráða hjá framkvæmdavaldinu hvernig allt kerfið vinnur
Baldvin Nielsen Reykjanesbæ
B.N. (IP-tala skráð) 3.7.2010 kl. 22:21
Hér skrifar einn af mennta hroka tittunum, sem hér hafa riðið húsum í áratugi og öllum ljós afraksturinn !
Þjóðin fór á hausinn !
Páll Vihjálmsson haltu áfram að skrifa svona um afrek þín og þinna ,,mennta hroka" vina !
Ekkert getur toppað ykkar gjörðir !
Þú getur ekki ainu sinni beðið eftir því hvað aðrir, meira að segja Besti flokkurinn, toppi ykkar gjörning !
JR (IP-tala skráð) 3.7.2010 kl. 23:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.