Prinsippmaður eða málamiðlun

Pétur Blöndal er maður meginreglna og í honum er valkostur við málamiðlunarmanninn Bjarna Benediktsson. Í hvorum frambjóðenda fyrir sig speglast valkostir sem Sjálfstæðisflokkurinn stendur frammi fyrir.

Bjarni Ben. hefur rekið málamiðlunarpólitík sem gengur út á varkárt uppgjör og taka ekki ákvarðanir fyrr en þær hafa öruggt meirihlutafylgi. Ókosturinn við þessa stefnu er að uppgjöri miðar hægt og seinfærni til ákvarðana er skilin sem hik og hræðsla.

Pétur Blöndal  er þekkt stærð, traustur þingmaður og sjálfstæður maður í orðsins fyllstu merkingu. 

Valið er Sjálfstæðisflokksins.


mbl.is Skorast ekki undan ábyrgð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Framboð Péturs er meðframboð en ekki mótframboð. Tryggvi Harðarson fór í meðframboð í Samfylkingunni um árið. Báðir eru þetta góðir og gegnir menn en ekki formannsefni.

Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 26.6.2010 kl. 12:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband