Mánudagur, 14. júní 2010
Sex af tíu vilja hćtta viđ ESB-umsókn
Afgerandi meirihluti landsmanna, 58 prósent, vill draga tilbaka umsókn Íslands um ađild ađ Evrópusambandinu. Ađeins 24 prósent vilja halda umsókninni til streitu. Tćpur fimmtungur tekur ekki afstöđu.
Í könnuninni er spurt um afstöđu fólks til ţess ađ setja fjármuni í umsóknina. Í spurningunni er miđađ viđ tölu utanríkisráđuneytisins sem segir ađ umsóknin mun kosta 990 milljónir króna, en ţađ er vanáćtlun. Tćp 70 prósent ađspurđra telja ţessum peningum illa variđ. Má nćrri geta um afstöđu fólks ţegar ţađ frétti ađ kostnađurinn mun hlaupa á milljörđum króna.
Í vikunni verđur lögđ fram ţingsályktun um ađ Ísland dragi tilbaka umsóknina um ađild ađ ESB.
Könnunin er unni af MMR fyrir Andríki.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.