Útrásarauður fær blessun Samfylkingar

Samfylkingin ber höfuðábyrgð á frumvarpi um að hygla gagnaveri Björgólfs Thor Björgólfssonar. Unnið var að málinu undir kjörorði aðstoðarmanns Jóhönnu Sig. sem sagði um auð Björgólfs Thors að saman væri hvaðan gott kæmi.

Útrásarhugsun gegnsýrir Samfylkinguna enda var flokkurinn á vakt þegar hrunið varð og steig dansinn í kringum gullkálfinn að engu minni elju en Sjálfstæðisflokkurinn.

Stjórnmálakerfið þarf að hreinsa betur og til þess þurfum við kosningar í haust eða síðasta lagi í vetur.


mbl.is Hreyfingin kallar eftir siðferðislegri forystu á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hjartanlega sammála.

Vil samt benda á að 4flokkurinn allur er búinn að leggja blessun sína yfir þetta.

Það er væntanlega verið að greiða til baka "Múturnar"sem Bjøggarnir og útrásarvíkingarnir voru svo duglegir að dreyfa.

Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 7.6.2010 kl. 16:41

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

og Sjálfstæðisflokksins

Finnur Bárðarson, 7.6.2010 kl. 16:53

3 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Jebb, alsherjar hreingerning er óhjákvæmileg.

Kveðja að norðan.

Arinbjörn Kúld, 7.6.2010 kl. 17:27

4 Smámynd: Jónatan Karlsson

Það er bara vonandi að Jón Gnarr færi út kvíarnar fyrir næstu alþingis kosningar, þannig að hægt verði að nýta atkvæðisréttinn.

Jónatan Karlsson, 7.6.2010 kl. 18:06

5 identicon

Já, allskonar fyrir hrunverja.

Jón (IP-tala skráð) 7.6.2010 kl. 18:30

6 identicon

 FLOKKATR á þingi nota valdið sem þeim var falið til að vernda sjálfstæði Islands og þjóðarinnar. aðeins til að hjálpa glæpamönnum - þeir eru mútuþægir -

SAMA HVAÐAN GOTT KEMUR ?

 ER ENGIN HUGSJÓN TIL Í ÞESSU LANDI NEMA PENINGAR  ?

Erla

Erla Magna Alexandersdottir (IP-tala skráð) 7.6.2010 kl. 18:58

7 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

6 identicon

 FLOKKATR á þingi nota valdið sem þeim var falið til að vernda sjálfstæði Islands og þjóðarinnar. aðeins til að hjálpa glæpamönnum - þeir eru mútuþægir -

SAMA HVAÐAN GOTT KEMUR ?

 ER ENGIN HUGSJÓN TIL Í ÞESSU LANDI NEMA PENINGAR  ?

Erla

Erla Magna Alexandersdóttir, 7.6.2010 kl. 18:59

8 identicon

Ungir sjálfstæðismenn fagna því að nýtingaréttur á auðlindum landsins sé í höndum einkaaðila "hvers lenskir" sem þeir eru.  Að mínu mati er þetta ákaflega mikil rörsýn; en þessir drengir líta ekki þannig á það.  Megin markmiðið er að stela og einkavæða síðan sameign íslendinga og sama er hvaðan peningarnir koma. Afleiðingarnar í lengd og bráð skipta engu máli fyrir þessa rudda. 

Hér ganga aðilar - óreiðumenn stjórnmálanna - greinilega í takt.

Niðurstaðan:  Það þarf enga hreingerningu innan fjórflokksins.  

Það þarf að leggja hann niður; og það nú þegar.

Hér þarf að fá í brúna ráðamenn sem setja hag borgaranna í fyrsta sæti. Við getum ekki veitt þessum ömurlegu "fulltrúum" oftar brautargengi hér á landi.

Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 7.6.2010 kl. 19:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband