Mánudagur, 7. júní 2010
Eineltisvörn Sóleyjar T. og Jóhönnu Sig.
Yfirgangsseggir sem böđlast áfram rekast á vegg fyrr heldur en síđar. Sóley Tómasdóttir borgarfulltrúi Vg rakst á vegg í borgarstjórnarkosningunum. Sóley er ţekktur orđhákur í stjórnmálaumrćđunni. Hún telur sig hafa veriđ lagđa í einelti og segist ekki njóta friđhelgi. Jóhanna Sigurđardóttir forsćtisráđherra er alrćmd frekja í samskiptum. Ţađ hallar á Jóhönnu í umrćđunni um launamál seđlabankastjóra ţar sem hún er sek um lygar í opinberri umrćđu. Jóhanna segist lögđ í einelti.
Veggurinn sem ţćr Sóley og Jóhanna hafa rekist á er veruleikinn. Andspćnis verkefnum sínum hafa ţćr báđar beđiđ ósigur. Hugmyndir Sóleyjar T. og Jóhönnu Sig. um stjórnmálastarf standast ekki.
Eineltisvörn yfirgangseggja dregur fram annađ einkenni ţessa fólks; ţađ sér aldrei neina sök hjá sjálfu sér. Sóley T. og Jóhanna Sig. ćttu ađ finna sér annan starfsvettvang en stjórnmál.
Athugasemdir
Um Jóhönnu ćtla ég ekki ađ tjá mig, hún ar tímaskekkja.
Sóley Tómasdóttir segir međal annars ađ langt sé gengiđ ţegar börn stjórnmálamanna séu dregin inn í umrćđur. Hún hefđi kannski átt ađ hugsa sjálf til barna sinn áđur en hún bloggađi um fćđingu sonar síns. Reyndar hef ég ekki heyrt einn einasta mann tala um börn hennar, ţađ sem fólk hefur veriđ ađ gagnrýna er bloggiđ hennar og hvernig hún SJÁLF skrifađi um son sinn og ţá karlfyrirlitningu sem ţar kom fram!
Ef Sóley ćtlar ađ fara međ eitthvađ mál fyrir dómstóla vćri ţađ hellst ákćra á sjálfa sig fyrir hönd sonar síns.
Einelti er alvarlegur hlutur, ţađ á ţó ekki viđ um stjórnmálamenn, ţar heitir ţađ gagnrýni. Ţađ er alvarlegt ţegar stjórnmálamenn ćtla ađ nota orđiđ einelti sér til framdráttar, ţađ er einungis til ţess falliđ ađ gengisfella hugsun fólks á orđinu og kemur ţeim verst sem fyrir raunverulegu einelti verđa.
Gunnar Heiđarsson, 7.6.2010 kl. 13:18
Mikiđ rétt.
Ţessar konur eru til marks um frekju og öfga í stjórnmálunum sem skila sér síđan í forrćđishyggju og algjörum skorti á umburđarlyndi.
Megi ţćr og ađrir ţeim líkir hverfa sem fyrst úr stjórnmálunum.
Kristinn (IP-tala skráđ) 7.6.2010 kl. 13:56
Leyfum Sóley ađ eltast viđ ímyndađa óvini á međan hún áttar sig ekki á ţví ađ hún er versti óvinur sinn.
Bjöggi (IP-tala skráđ) 7.6.2010 kl. 13:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.