Fimmtudagur, 3. júní 2010
Reiði, fyndni og pólitík
Hjörleifur Kvaran er útrásarembættismaður í subbustofnun þar sem snillingar eins og Alfreð Þorsteinsson, Björn Ingi Hrafnsson og Guðlaugur Þór Þórðarson nauðguðu almannaþjónustunni í þágu auðmanna.
Krafa um að spúlað sé út í OR heyrist úr baklandi væntanlegra meirihlutaflokka, Besta bullsins og Samfylkingarinnar.
Gnarristar hljóta að geta breytt allri hörmunginni í góðan brandara.
Gjaldskráin verður að hækka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Dálítið ódýr viðbrögð hjá fráfarandi meirhluta að senda yfirlýsingu á borð við þá sem birtist í hádegisfréttum.
Vandalaust að fresta gjaldskrárhækkunum með því að gera hitt og þetta svona bara eitthvað og einhvern veginn!
Árni Gunnarsson, 3.6.2010 kl. 15:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.