Mánudagur, 31. maí 2010
Gnarr međ pólitískt líf Dags í hendi sér
Nái Dagur ađ landa öđru af tveim ćđstu embćttum Reykjavíkurborgar, borgarstjóra eđa forseta borgarráđs, verđur honum ekki sparkađ úr varaformannsćti Samfylkingarinnar. Mađurinn sem ákveđur hvort Dagur heldur pólitískri líftóru sinni er Jón Gnarr.
Fífladansinn sem Dagur samţykkti í gćrkvöldi leiđir á endanum til endaloka hans sem stjórnmálamanns.
Ef Dagur leiđir gríniđ til valda er hann búinn ađ vera. Kannski nćr hann hundrađ dögum líkt og hann gerđi međ auđróna Framsóknarflokksins á síđasta kjörtímabili en ţó er ţađ ólíklegt.
Eini sjens Dags er samstarf viđ Sjálfstćđisflokkinn en ţađ gerist ekki í hvelli. Ţađ ţarf ađ leiđa fólki fyrir sjónir ađ grín og völd eru eitruđ blanda, m. a. vegna ţess ađ ţađ er ekki hćgt ađ hlćja frá sér skuldirnar.
Allt er ţetta samt dálítiđ broslegt.
Karl Th. vill ađ Dagur víki | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Broslegt er vćgt til orđa tekiđ. Hárlubbinn á Degi blandast vel viđ gríniđ hans hans Jóns, eiginlega kórónan á ţví sko.
Gylfi Gylfason (IP-tala skráđ) 31.5.2010 kl. 12:28
Ég vil nú meina ađ formennska í Borgarráđi sé veigameira embćtti...
Gestur Páll (IP-tala skráđ) 31.5.2010 kl. 14:35
Núna er ţađ ekki Tjarnarkvartettinn eins og um áriđ. Nćr vćri ađ tala um "Das Gnarrenschiff"!!
Flosi Kristjánsson, 31.5.2010 kl. 14:52
Dagur ađ kveldi kominn...
Birgir Viđar Halldórsson, 31.5.2010 kl. 19:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.