Þriðjudagur, 18. maí 2010
Klofin tunga Samfylkingarinnar
Samfylkingin var stofnuð til að fara með völd. Til að koma sér upp valdastöðu gerði Samfylkingin út á auðmenn s.s. Jón Ásgeir í Baugi, Knoll og Tott í Kaupþingi, Jón Ólafsson í Skífunni. Samfylkingin hirti líka upp málefni sem enginn vildi í íslenskum stjórnmálum - aðild að Evrópusambandinu.
Tækifærismennska annað eðli Samfylkingarinnar. Dagur B. og Árni Páll eru sitt hvor helftin af klofinni tungu Samfylkingarinnar.
Dagur gagnrýnir Árna Pál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ömurlegt.
http://www.pressan.is/pressupennar/LesaSolvaTryggvason/dagur-eggertsson-veit-ekki-hvad-jon-gnarr-vill---faer-ekki-ad-drepa-kindurnar-i-hus
Hannes Þórisson (IP-tala skráð) 18.5.2010 kl. 19:18
Klofin tunga, lýðskrum & blekkingar eru aðalsmerki Samspillingarinnar - stórhættulegur FLokkur og þeir eru ekki stjórntækir því allt snýst um tækifærismennsku hjá þeim og að vinna gegn hagsmunum þjóðarinnar. Nú er mál að linni, þeir geta ekki fengið að halda áfram að rústa okkar samfélagi. Maður er orðlaus yfir þeirra stefnumálum og skelfilegri verkstjórn Lady GaGa & SteinFREÐS.
kv. Heilbrigð skynsemi (www.fun.blog.is)
Jakob Þór Haraldsson, 18.5.2010 kl. 22:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.