Mánudagur, 17. maí 2010
Stærstu flokkarnir bera mestu ábyrgðina
Sjálfstæðisflokkur og Samfylkingin bera höfuðábyrgð á hvernig komið er fyrir stjórnmálakerfinu. Fólk hafnar stjórnmálakerfinu í heild sinni. Aumingjaleg viðbrögð S-flokkana þar sem spillingarliðið situr áfram við kjötkatlana vekja viðbjóð almennings.
Ormahreinsun flokkakerfisins er löngu tímabær.
Besti flokkurinn stærstur í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hárrétt.
Og gleymdu ekki öfgum og prinsipplausri valdasýki ráðherra VG.
Allt er þetta ógeðslegt.
Eins og ritstjórinn sagði.
Almenningur vill eyðileggja flokkakerfið sem vill ekki takast á við spillinguna og ógeðið.
Vonandi tekst að eyðileggja fjórflokkinn og staðnað stjórnmálakerfið.
Karl (IP-tala skráð) 17.5.2010 kl. 21:16
Pall, góða ferð í Framsóknarflokkinn. Þú getur enn sest við fótskör Halldórs Ásgrímssonar vona ég.
Sigurður Grétar Guðmundsson, 17.5.2010 kl. 21:53
Hvaða ritstjóri var svona glöggur???
Haraldur Rafn Ingvason, 17.5.2010 kl. 23:28
,,Sjálfstæðisflokkur og Samfylkingin bera höfuðábyrgð á hvernig komið er fyrir stjórnmálakerfinu."
Auðvitað bera allir stjórnmálaflokkar á Íslandi ábyrgð á ástandinu !
Það er að berja hausnum við steinn að ætla að einhver sé stikkfrí í þessu máli !
Hvers vegna eru stjórnmálaflokkarnir í afneitun ?
Jú, það er alltaf of margir Páll Vilhjálmsson í flokknum, það er þer að kenna hvernig ástandið er !
JR (IP-tala skráð) 17.5.2010 kl. 23:36
Sigurður, mikið áttu vel heima í Samfylkingunni með þína "málefnalegu" framkomu.
Hjörtur J. Guðmundsson, 18.5.2010 kl. 11:08
Hjörtur. held að þú sért ekki þess umkominn að miklast af því að vera málefnalegur, það mikið hef ég séð frá þér á blogginu. Sofðu vært í dúnmjúkri sæng Sjáfstæðisflokksins sem aldrei hefur fallið skuggi á að þínu áliti.
Sigurður Grétar Guðmundsson, 18.5.2010 kl. 13:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.