Í eigin lögsögu - en hve lengi?

Karfaveiðin fer vel af stað og útgerðin sækir þann rauða til að skila þjóðarbúinu gjaldeyri. Í Viðskiptablaðinu/Fiskifréttum segir

Auk íslensku skipanna eru um tuttugu erlend skip á karfamiðum að veiða úr torfu sem heldur sig á og í námunda við 200 mílna lögsögumörkin. Flekkurinn teygir sig inn fyrir línuna þannig að Íslendingarnir geta athafnað sig einir og ótruflaðir inni í eigin lögsögu sem auðvitað er óskastaða, að sögn Kristins.

Óskastaðan sem  Kristinn Gestsson skipstjóri á Þerney RE segir að við höfum er ekki sjálfsögð. Pólitískt verkefni Samfylkingarinnar er að færa lögsögu yfir landhelginni til Evrópusambandsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband