Fimmtudagur, 29. apríl 2010
ESB-andstaða í atvinnulífinu
Yfir 54 prósent stjórnenda fyrirtækja eru á móti aðild Íslands að Evrópusambandinu. Samfylkingin, sem eini stjórnmálaflokkur landsins með ESB-aðild á dagskrá, hefur reitt sig á stuðning úr atvinnulífinu við leiðangurinn til Brussel.
Atvinnulífið er í meirihluta á móti inngöngu í ESB. Andstaða almennings við inngöngu mælist milli 60 og 70 prósent.
Samt heldur ríkisstjórnin leiðangrinum áfram. Í þágu hverra starfar ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur?
Stjórnendur fyrirtækja andvígir ríkisstjórninni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er það sem við völdum.
Gamla komma með falleg loforð.
Eru svo allir hissa þeggar þeir reyna að taka upp árið 1976?
Óskar Guðmundsson, 29.4.2010 kl. 10:41
Þetta eru bestu tíðindi lengi. Samt ætti að vera hægt að toppa þetta í næstu skoðanakönnun.
Gísli Ingvarsson, 29.4.2010 kl. 11:12
Umtalsverð tíðindi.
Karl (IP-tala skráð) 29.4.2010 kl. 11:14
Óskar, Ætli Steingrímur sé ekki á fullu að láta prenta ný dagatöl með "réttu" ártali þ.e. 1976. Og gamla Hrukkan stendur hjá og bara skilur ekki neitt í þessu?
Magnús (IP-tala skráð) 29.4.2010 kl. 11:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.