Miđvikudagur, 14. apríl 2010
Háskólar í klappstýruhlutverki
Viđskiptadeild Háskóla Íslands efndi til sérstakrar rannsóknaáćtlunar um útrásina ţar sem menn gáfu sér fyrirfram ađ útrásin vćri heilbrigđ viđskipti. Háskólinn í Reykjavík var fjármagnađur af útrásarauđmönnum.
Háskólasamfélagiđ brást meginhlutverki sínu um ţátttöku í gagnrýnni umrćđu. Háskóli Íslands hefur ekkert lćrt af útrásarruglinu. Evrópusambandiđ og umrćđan um ađild Íslands fćr sömu klappstýrumeđferđina og útrásin.
Fundar međ rektorum vegna skýrslunnar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.