Laugardagur, 10. apríl 2010
Össur án umboðs í ESB-málinu
Aðildarviðræður og aðlögunarferli er sitthvað. Alþingi veitti með samþykkt þingsályktunar 16. júlí 2009 heimild til umsóknar og aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Af hálfu ESB eru engar viðræður í boði, aðeins aðlögunarferli að reglum Evrópusambandsins. Framkvæmdastjórnin fylgist ítarlega með hvort umsóknarríki vinni heimavinnuna sína og aðlagist reglum sambandsins.
Hér er útskýrt af hálfu framkvæmdastjórnarinnar hvernig vinnan fer fram
Each autumn the Commission adopts its "enlargement package" - a set of documents explaining its policy on EU-Enlargement. The package includes an annual strategy document offering an updated overview of the Enlargement policy, its objectives and prospects, and an assessment of the progress made over the last twelve months by each of the candidates and potential candidates. In addition, detailed progress reports are published, where the Commission services monitor and assess in detail what each candidate and potential candidate has achieved over the last year and areas where more effort is needed.
Augljóst er að ríkisstjórnin hefur ekki umboð alþingis til að gera breytingar á stjórnsýslu íslenska ríkisins sem Evrópusambandið gerir kröfu um.
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra er án umboðs í ESB-ferlinu. Þessi staðreynd hefur síast inn í vitund fyrrverandi utanríkisráðherra, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, og hún fer fram á að viðræðum við Evrópusambandið verði slegið á frest.
Athugasemdir
Þau ætla að koma okkur inn bakdyrameginn
Gunnar Heiðarsson, 10.4.2010 kl. 10:43
Það er athyglisvert hve algerlega þjóðarviljinn er fyrirlitinn af forsætisráðherra Íslands og hversu innilega hún er viljug að ganga brútalt til verks við að kljúfa þjóðina í herðar niður um alla framtíð, bara svo hún nái sínum dægurmálum fram. Hún og Össur Skarphéðinsson eru sennilega mestu ófriðar- og sundurlyndismanneskjur sem verið hafa við völdin sem íslenskir ráðamenn.
Þetta er alger og fullkomin vanvirðing við óskir þjóðarinnar.
Það sem ætti hinsvegar að gera er að setja í lög er að Alþingi verði BANNAÐ að vinna að neinum málum í átt að ESB umsókn nema að það liggi fyrir algerlega óyggjandi 75% vilji þjóðarinnar um þetta; að skoðanakannanir hafi sýnt stanslausan 75% vilja þjóðarinnar í samfleytt 10 ár um að hún óski þess að ganga í Evrópusambandið. Þetta er hrikalega mikilvægt því sem þjóð og land er ekki hægt að komast út úr ESB aftur, lifandi.
Gunnar Rögnvaldsson, 10.4.2010 kl. 10:49
Páll, ef þú ætlar að vitna í Framkvæmdastjórn ESB. Þá áttu að vísa í réttar greinar, en ekki í áfangaskýrslur Framkvæmdastjórnarinnar eins og þú gerir hérna.
Hérna er það sem er rétt í þessu.
"
Candidate countries have to demonstrate that they will be able to play their part fully as members - something which requires wide support among their citizens, as well as political, legal and technical compliance with the EU's demanding standards and norms.
The EU operates comprehensive approval procedures that ensure new members are admitted only when they have met all requirements, and only with the active consent of the EU institutions and the governments of the EU member states and of the country concerned. The requirements have been spelled out with increasing clarity over the course of the EU's evolution, to provide the most helpful guidance to countries wishing to join, and to ensure that the EU can maintain its own continued integration.
Countries wishing to join the EU can proceed from one stage of the process to the next, but only once all the conditions at each stage have been met. In this way, the prospect of accession acts as a powerful incentive to reform. The EU policy on enlargement ensures that the process is meticulously managed, so that accession brings benefits simultaneously to the EU and to the countries that join it."
Tekið héðan.
Miðað við verklag þitt hérna. Þá vona ég að þú sért ekki að skrifa fréttir í blöðin eða aðra fjölmiðla á Íslandi. Þar sem hættan er á því að þær fréttir sem þú skrifar séu ekkert nema uppspuni og lygar eins og þær sem þú stundar hérna.
Jón Frímann (IP-tala skráð) 10.4.2010 kl. 12:27
Eftirfarandi segir ESB um samninga við umsóknarríki
The first step in negotiations is "screening" – an in-depth analysis of the EU laws with which the candidate country must comply (known as the " acquis "). The laws are explained to the candidate countries and any problem areas identified jointly.
A "screening report" is then drawn up for each country and each area of legislation ("chapter"), as a basis for further negotiations.
Each candidate country submits a negotiating position, and the Commission sets out its view ("draft common position") to the Council. The Council finalises the EU's common position, opening the way for negotiation on each area of legislation.
Þessar þrjár málsgreinar segja allt sem segja þarf. Í þeirri fyrstu er talað um ,,in-depth analysis of the EU laws with which the candidate country must comply." Þetta þýðir að umsóknarríki verða að aðlaga sig lögum ESB. Það sem segir í málsgreinum á eftir er útfærsla á meginreglunni um að væntanleg aðildarríki lagi sig að lögum ESB.
Páll Vilhjálmsson, 10.4.2010 kl. 14:15
Það hefur alltaf legið fyrir að ESB er með einn lagastofn, sem Ísland er nú þegar hluti af í gegnum EES samninginn (úreltan samning) og hefur tekið upp hluta af aquis lagaköflunum.
Þannig að þetta væl þitt er gjörsamlega óþolandi og óþarfi.
Jón Frímann (IP-tala skráð) 10.4.2010 kl. 20:33
Jón Frímann. Er ekkert til í vopnabúrinu annað en skítkastið og lygarnar? Þú svara engu því sem Páll leggur fram og hrekur þinn málflutning.
Hvað er annars að frétta af EU hernum sem Íslendingar þurfa að berjast með ef þeir verða svo vitlausir að ganga inni í ESB, byggðum á hugmyndaheimi og draumum Hitlers og Nazistanna?
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 10.4.2010 kl. 21:29
Guðmundur 2. Gunnarsson, ég hef engu logið. Ég einfaldlega benti á rangfærslu Páls hérna og vísaði í réttar upplýsingar um aðildarferli ESB gagnvart umsóknarríkjum. Þetta ferli er opið, sem er talsvert ólíkt þeirri stjórnsýslu sem hefur verið stunduð á Íslandi á valdatíma sjálfstæðisflokksins og framsóknarflokksins síðustu ár.
Þar sem þú ert farinn að bulla um Hitlar og stunda Hitlersrökvilluna (Reductio ad Hitlerum), þá ertu búinn að skrifa þig útúr þessari umræðu, varanlega.
Það er ennfremur vert að benda á þá staðreynd að það er enginn sameiginlegur ESB her. Enda engin samstaða um slíkt innan ESB. Það eru til viðbragðssveitir til þess að bregðast við neyðarástandi innan Evrópu og utan hennar. Þáttaka í því er eingöngu á sjálfboðaliðagrundvelli og hefur altlaf verið.
Síðan voru þjóðir Evrópu að leggja niður WEU, sem var varnarbandalag vestur Evrópu. Það verður lagt niður frá og með Júní 2011. Ísland var tengdur aðili að því bandalagi. Síðan hvenar veit ég ekki.
Jón Frímann (IP-tala skráð) 10.4.2010 kl. 22:44
Jón "Gosi" Frímann.
Byrjum á að skoða hver er búinn að skrifa sig út yfirleitt.:
„Top Nazis Planned EU-Style Fourth Reich“
„Influential economists and industrialists were ordered to preserve Nazi power by creating European common market, documents show“
http://www.prisonplanet.com/top-nazis-planned-eu-style-fourth-reich.htmlfrh.
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 10.4.2010 kl. 23:08
Don’t Let EU Army Undermine NATO
Posted February 9th, 2010
At the annual Munich Security Conference, German foreign minister Guido Westerwelle has called for the creation of a European army. Following the introduction of the Lisbon Treaty, the EU thinks that it is ready for the big time, ready to assume the burdens of international leadership. Last February, they sent a six-page letter to President Obama, seeking to play a greater role on the international stage.
But the United States should be in no hurry to relinquish its transatlantic leadership role to the European Union. Lady Thatcher described the creation of an EU army as “a piece of monumental folly that puts our security at risk in order to satisfy political vanity.” Rather than representing a genuine attempt to increase Europe’s military contribution to vital missions, such as Afghanistan, the EU is merely seeking to advance its own political ambitions. Rather than realizing America’s need for Europe to take on more of its own security burden, a European army is more likely to drain the already limited military capabilities of member states, and draw resources away from NATO.
The Lisbon Treaty has not created a stronger Europe capable of handling global, or even regional, security. As the Haitian earthquake demonstrated, the EU will continue to stand impotent before crises, incapable of independently mounting major humanitarian or security operations.
http://blog.heritage.org/2010/02/09/america-should-not-embrace-a-european-army/
Rise of the 4th Reich Ahead! Germany calls up European Union army; non-aggression pact with Russia sought.
by admin on February 12, 2010
http://bravenewpress.com/2010/02/12/rise-of-the-4th-reich-ahead-germany-calls-up-european-union-army-non-aggression-pact-with-russia-sought/
Germany speaks out in favour of European army
08.02.2010 @ 09:20 CET
German foreign minister Guido Westerwelle has said Berlin supports the long term goal of creating a European army, which will bolster the EU's role as a global player.
http://euobserver.com/9/29426
UPI Germany Correspondent
Berlin (UPI) Mar 27, 2007
"We need to get closer to a common army for Europe," Merkel last week told German daily Bild.
Proponents of an EU army cite the greater efficiency for such a multinational force: The EU's member states have some 1.9 million soldiers -- 50 percent more than the United States -- and spend roughly $250 billion a year on military means, yet the effectiveness of these armies is one-tenth of the U.S. military.
http://www.spacewar.com/reports/EU_Dreams_Of_Common_Army_999.html
Blueprint for EU army to be agreed
A security blueprint charting a path to a European Union army will be agreed by Euro-MPs on Thursday.
Published: 3:07PM GMT 18 Feb 2009
The plan, which has influential support in Germany and France, proposes to set up a "Synchronised Armed Forces Europe", or Safe, as a first step towards a true European military force.
The move comes as France, a supporter of an EU army, prepares to rejoin Nato and to take over one of the Alliance's top military posts. General Charles de Gaulle withdrew French forces in 1966.
http://www.telegraph.co.uk/news/worldnews/europe/eu/4689736/Blueprint-for-EU-army-to-be-agreed.html
Germany Calls for an EU Army
March 19, 2010
Germany has expressed a desire for the European Union to create an army under the political control of the EU, according to the nation’s Foreign Minister Guido Westerwelle.
“The long-term goal is the establishment of a European army under full parliamentary control. The European Union must live up to its political role as a global player. It must be able to manage crises independently. It must be able to respond quickly, flexibly and to take a united stand,” he said (AFP).
At the Munich Security Conference, held earlier this year, Mr. Westerwelle stated that the door for a European army was opened by the passing of a revised EU constitution draft, known as the Lisbon Treaty, and that this army would be a cohesive factor in creating a European defense policy.
The Lisbon Treaty does allow for the creation of a united army.
http://www.realtruth.org/news/100319-001-europe.html
Þurfum við að ræða þetta eitthvað meir?
Jón Frímann. Má ekki ganga út frá að allt annað sem frá þér fer um ESB er farið jafn frjálslega með sannleikanna og að ekkert standi til að stofna EU her?
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 10.4.2010 kl. 23:41
Og þá er það "The Fourth Reich".:
„‘The continuity of the economy of Germany and the economies of post-war Europe is striking. Some of the leading figures in the Nazi economy became leading builders of the European Union.’“
http://statismwatch.ca/2009/05/09/secret-report-details-nazi-plan-to-create-a-european-union/
Adieu to the Evil EU
„Now, it does not follow,“ cautions Conway, „simply from the fact that the Nazis envisaged and favored the creation after the war of a European economic community that the present European Economic Community is simply a continuation of the Nazi project. Even if it is no more than pure coincidence how closely postwar Europe has come to resemble what the Nazis wanted for it,“ quips Conway, „it remains unmistakably true that, from its postwar beginnings to the present, the principal advocates and architects of European union have been uniformly animated by collectivist objectives that are deeply anti-liberal in spirit and form.“
http://www.antiwar.com/mercer/
THE EU – UNPOPULAR MODERN SOCIALISM
Today, those ruling the European Union privately recognise that the federalisation of Europe is deeply unpopular with the people. Chief among the problems is the fact that the nations involved have an extreme diversity of culture, religion, currency, language and heritage. Unlike the popular movement of USA federalisation, the steps being taken today to re-implement the plans for a European state are glaringly not people-driven. Compare the two systems: ask any American to name five of America’s Founding Fathers and they will happily reel off ten. Ask any Spaniard or Dutchman to name five Founding Fathers of the EU, and all you get is a blank and questioning stare. If you get any names at all, they will invariably be ex-Nazis.
Today, the EU strategy for integration is constantly pursued, not militarily at the moment, but by stealth and coercion. It’s still divide and rule. The same strategy, drawing heavily from the Nazi model which inspired it, has been planned for Britain, which is to be broken up into 12 regions, all to be centrally ruled by a centralised government in Brussels dominated by Germany and France and the countries prepared to vote with them.
http://www.campaignfortruth.com/Eclub/101002/germaneec.htm
Og varla þurfum við að ræða þetta nánar.
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 10.4.2010 kl. 23:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.