Vilhjálmur Bjarna snuprar Pálma í Fons

Vilhjálmur Bjarnason talsmaður fjárfesta og liðsmaður í Útvarsliði Garðbæinga í spurningakeppni í Sjónvarpinu neitaði að taka við sigurverðlaununum sem voru ferðaávísun frá Iceland Express.

Pálmi í Fons er aðaleigandi Iceland Express en hann og Jón Ásgeir Baugsstjóri eru í aðalhlutverki innherjaæfinga í Glitnisbanka sem fjallað hefur verið um síðustu daga.

Vilhjálmur Bjarnason sýndi fordæmi þegar hann neitaði að taka við verðlaunum frá Iceland Express.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Vilhjálmur er heilsteyptur og samkvæmur sjálfum sér. Hann hefur lýst samskonar viðhorfi sínu til NOVA,  símafélagsins hans Björgólfs Thor

Þurfum fleiri svona í Háskólasamfélagið

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 9.4.2010 kl. 22:09

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Bravó fyrir Vilhjálmi. Hann er meiri maður en forsetanefnan okkar sem flaug í einkaþotu Pálma.

Halldór Jónsson, 10.4.2010 kl. 23:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband