Prinsippmađurinn Jón Ásgeir

Í tölvupósti sem Jón Ásgeir Baugsstjóri og helsti eigandi Glitnisbanka sendi Lárusi Welding bankastjóra nokkrum mánuđum fyrir gjaldţrot bankans segist hann af prinsippástćđum ekki ábyrgjast nein lán sem hann ţó sjálfur tekur.

Jón Ásgeir Jóhannesson til Lárusar Welding 11. maí 2008: "Klára Goldsmith af ţessum eina milljarđi sem ég átti ađ fá greitt ţarf 250 ađ fara til ađ borga yfirdrátt hjá GLB [Glitnis] prinsip mál ađ vera ekki međ persónulegar skuldir í mér. Rest get ég í raun geymt hjá GLB."

Jón Ásgeir kemst upp međ ađ ráđskast međ bankastjóra Glitnis, ţverbrjóta lög og reglur um ákvarđanir bankastjórnar og fótum trođa hagsmuni annarra hluthafa bankans.

Prinsippiđ sem Jón Ásgeir hefur er ađ hann sé hafinn yfir lögin og réttarríkiđ.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú mátt ekki missa vonina Páll.  Í hjarta  Hagadrengsins slćr "réttlćtiđ" 24/7 

Yfirmenn Haga međ Jón í fararbroddi kröfđust fyrir rúmu ári handtöku óvita sem tók 80 króna kókdós í verzlun ţeirra  í Smáralindinni.  Jafnframt lögđu ţeir fram og héldu fast í beiđni um sérstaka refsingu barnsins ţó ađ ţeim hafi veriđ tilkynnt ađ ţađ vćri misţroska og hefđi gert ţetta af óvitaskap.

Skil ekki hvađ ţú ert ađ pönkast stöđugt í ţessum mannvin. 

Hákon Jóhannesson (IP-tala skráđ) 8.4.2010 kl. 09:35

2 identicon

Ég hef heyrt af ţrem stelpum innan viđ fermingu, ţar sem ein ţeirra stal hárspennu í Hagkaup. Ţćr voru allar ákćrđar. Ţetta mál sem Hákon lýsir er enn átakanlegra. Á sama tíma voru eigendur Hagkaups ađ rćna milljörđum úr bönkunum og Jón Ásgeri segir núna "ég er í engum persónulegum ábyrgđum."

Ţrátt fyrir alla ţessa glćpamennsku, ţá er enn veriđ ađ veita ţessum mönnum fyrirgreiđslu í bönkunum.

Sveinn Pálsson (IP-tala skráđ) 8.4.2010 kl. 10:54

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

JÁJ stýrđi orđum formanns Samfylkingarinnar og gjörđum árum saman, hví ekki Glitni?

Mikiđ er geđ stjórnenda Arion.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.4.2010 kl. 11:46

4 Smámynd: Elle_

Já, glćsilegt.  Mađur međ princip hafin yfir lög fćr enn ađ stýra í öllum skúmaskotum.  Ógeđslegt.

Elle_, 8.4.2010 kl. 12:10

5 Smámynd: Guđmundur Pétursson

Ţađ er núna búiđ ađ statfesta ţađ endanlega sem vitađ var ađ Jón Ásgeir er siđblindur glćpamađur.  Ţađ sama gidlir um vini hans ţá Hannes Smárason og Pálma í Fons. Ţeir eru líka sönnun ţess ađ hvíta duftiđ fer mjög illa saman viđ mikilmennskubrjálađi og dómgreindarskort.  Ţessir uppdópuđu rćflar náđu ekki ađ fela slóđ glćpa sinna nógu vel.

Lárus Welding sem og ađrir yfirmenn hja Glitni voru og eru nú bara eru heilalausar púrtkonur í óýrari kantinum.

Guđmundur Pétursson, 8.4.2010 kl. 13:31

6 identicon

"You ain't seen nothing yet" !

 Mánudagurinn 12. apríl, 2010, mun fara í sögubćkur sem svartasti dagur núlifandi kynsslóđar.

 Ţar mun margur góđur mađurinn hljóta sinn örlagadóm - en - jafnframt mun stađfest um aldur og ćvi, ađ útrásar-ÚLFARNIR, međ Jón Ásgeir Jóhannesson í stafni, grófu íslensku ţjóđinni grafir sem seint verđa afmáđar.

 Ţví miđur mun ţann dag sannast óafmáanlega ađ " Ísalands óhamingju verđur allt  ađ vopni" .

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 8.4.2010 kl. 13:48

7 Smámynd: Elle_

Lárus Welding kom blákaldur í RUV og ađspurđur fullyrti ađ Glitnir vćri sterkur og vel rekinn banki (man ekki nákvćmt orđalag) og um 1 degi seinna var bankinn fallinn, farinn í ţrot, kominn á hausinn.  Hann laug og bliknađi ekki, hvorki fyrr né seinna.  

Elle_, 8.4.2010 kl. 15:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband