Írar ná tökum á fjármálum sínum

Írar stóđu frammi fyrir álíka vanda gangvart opinberum skuldum og rekstrarhalla og Grikkir. Bćđi löndin eru í evrusamstarfi Evrópusambandsins. Fréttir af Írum herma ađ međ niđurskurđi s.s. kauplćkkun opinberra starfsmanna, lokun skóla og hagrćđingu í opinberum rekstri hafi Írum tekist ađ rétta af opinberan rekstur.

Evrópusambandiđ heldur Írum fram sem fyrirmynd fyrir Grikki og ađrar Suđur-Evrópuţjóđir sem hafa eytt um efni fram.

Hér er samantekt á ţróuninni á Írlandi síđustu mánuđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ágćt grein.

Ekki víst ađ ţađ vćri stađiđ viđ svona hér: "The government last week confirmed a deal with Irish trade unions, under which future pay increases for the country's 350,000 state employees are tied to equivalent efficiency savings in public service delivery. It's an innovative scheme, achieved with only a smattering of industrial action"

Breyting á lögum sem munu koma fram á Alţingi á nćstunni mun gefa kost á sameiningu skóla sem er einskonar ađferđ til ađ fćkka stofnunum hins opinbera.

IE (IP-tala skráđ) 4.4.2010 kl. 12:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband