Einhliđa ákvörđun hnekkt

Bretar og Hollendingar komust upp međ ađ setja Íslendingum einhliđa skilmála. Auđsveip ríkisstjórn Jóhönnu lét ţjóđarhagsmuni lönd og leiđ. Engar fortölur dugđu á ţá ćtlun stjórnarinnar ađ lögfesta ónýta samninga. Steingrímur J. og Jóhanna töldu sig komast upp međ ađ kenna öđrum um Icesave-klúđriđ.

Vegna baráttu stjórnarandstöđunnar, hópa eins og InDefence og ađ lokum synjun forseta á stađfestingu laganna tókst ađ brjóta á bak aftur ađför ađ fjárhagslegu forrćđi ţjóđarinnar.

Ţađ er ekki vegna ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttir heldur ţrátt fyrir hana sem viđ sjáum fram á til muna hagfelldari niđurstöđu í Icesave-málinu.


mbl.is Falla frá einhliđa skilmálum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband