Biðstjórn Jóhönnu Sig.

Ríkisstjórnin bíður eftir Bretum og Hollendingum í Icesave-málinu; eftir endurskoðun Alþjóðgjaldeyrissjóðsins; eftir að ESB-ríkin samþykki umsóknina; eftir sáttum við Samtök atvinnulífsins; eftir lækkun vaxta; eftir endurreisninni; eftir efnahagsbatanum; eftir næstu skoðanakönnun...
mbl.is Ísland kann að skorta stuðning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Já og er voða dugleg við að bíða. Bónus ætlar að velja Jóhönnu Sigurðardóttur Bónusstúlku ársis 2010 af því að hún er svo dugleg, að bíða.

Sigurður Þorsteinsson, 30.3.2010 kl. 13:12

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Það ætti að veraorðið ljóstaðallar aðgerðirog viðhorf ríkistjórnarinna miðaað einu markmiði, án tillitstilnokkurraafleiðinga, en það er að koma okkur inn í Evrópubandalagið með góðu eðaillu. Nú er AGS helsta vonarstjarna Samfó áþeirri vegferð, svo þeir gera nú allt til að tryggja að við höldum þumalskrúfu AGS á málinu. T.d. með því að spandera gjaldeyrisvarasjóðnum, svo við séu örugglega rígbundinn AGS. Þau skuldakaup hófust strax og menn fóru að viðra það fyrir alvöru að segja upp samstarfi við sjóðinn.

Ég skýrði þetta annars nánar hjá Hansi Haraldssyni.

Nú þarf að koma þessu liði frá. Mælirinn er fullur.

Jón Steinar Ragnarsson, 30.3.2010 kl. 13:27

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hér fór allt í graut. Reynum aftur:

Það ætti að vera orðið ljóst að allar aðgerðir og viðhorf ríkistjórnarinna miða að einu markmiði, án tillits til nokkurra afleiðinga, en það er að koma okkur inn í Evrópubandalagið með góðu eðaillu. Nú er AGS helsta vonarstjarna Samfó á þeirri vegferð, svo þeir gera nú allt til að tryggja að við höldum þumalskrúfu AGS á málinu. T.d. með því að spandera gjaldeyrisvarasjóðnum, svo við séu örugglega rígbundinn AGSog afarkostum þeirra.  (Eina bandamanni ríkistjórnarinnar í dag.)  Þau skuldakaup hófust strax og menn fóru að viðra það fyrir alvöru að segja upp samstarfi við sjóðinn.

Ég skýrði þetta annars nánar hjá Hansi Haraldssyni.

Nú þarf að koma þessu liði frá. Mælirinn er fullur.

Jón Steinar Ragnarsson, 30.3.2010 kl. 13:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband