Sunnudagur, 28. mars 2010
Ţjóđnýting bílalána
Fjármálastofnanir sem lánuđu bílalán leita ađ leiđum til ađ lágmarka tapiđ en jafnframt finna sanngjarna afskriftaleiđ. Samfylkingin og félagsmálaráđherra, Árni Páll Árnason, hóta lagasetningu ef afskriftir verđa ekki eftir forskrift ráđherra.
Hćttan er sú ađ bílalánin verđi ţjóđnýtt međ ţví ađ skattfé fari í ađ niđurgreiđa lánin.
Og ţegar bíleigendur eru búnir ađ fá sitt koma fasteignalántakendur og vilja sitt.
Athugasemdir
Móđursýki pólitíkusa útaf kolleiko, (biđröđ á pólsku) nokkurra fílefldra fingralangra, svo og pólitísk hafurstökk hugmynda til reddinga á bílalánaólum um háls landans, sýnir manni ađ, best vćri ađ fá sér núna kúlulán til ađ kaupa bíl. Láta skrá hann á einkahlutafélag, og láta síđan einkahlutafélagiđ fara á hausinn, keyra svo skuldlaus í burtu á nýja bílnum. Er ţetta ekki einmitt reglan sem er viđurkennd hin eina rétta hjá bankasystemi landans í dag.
Robert (IP-tala skráđ) 28.3.2010 kl. 13:45
ţađ er kominn tími á ađ taka á ţessu glćpahyski sem stóđ ađ ţessum ólöglegu lánum ţar sem afborganir af ódýrum bílum standa í dag í ca 90000 kr á mánuđi, og međallaun laun verkamanna útborgađ um ca 150000 kr ef afborganir vćru í dag samkvćmt samningi um ca 40000 kr vćri ţetta í skárra, en ţar sem stjórnmálaelítan var búin ađ hanna ţessa atburđarás fyrir löngu síđan býst ég ekki miklu frá svona glćpahyski.
Lárus Baldursson, 28.3.2010 kl. 18:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.