Safnaðarfundur hjá Samfylkingu

Engar umræður eru leyfðar hjá flokksstjórn Samfylkingar sem kemur til fundar um helgina. Gagnrýnislaus safnaðarsamkoma er í anda samræðustjórnmála þar sem foringjahollusta er ekki aðeins æskileg heldur krafa.

Ráðherrar flokksins ætla að messa yfir kjánunum sem mæta til að hlusta og meðtaka.

Bílalán verða á dagskrá en hvorki Icesave né ESB.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Labba svo heilaþvegið út eftir fund,ekki ólíklegt að inleitt hafi gæsaganginn.

Helga Kristjánsdóttir, 27.3.2010 kl. 00:20

2 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Var það ekki Ólína Þorvarðardóttir sem býsnaðist yfir ólýðræðislegum vinnubrögðum á fundi um sjávarútvegsmál á Ísafirði. Hún mun örugglega mótmæla þessum og halda framhaldsfund.

Í fundarlok eru fundarmenn beðnir um að sýna flokksforystunni hollustu með því að rétta fram hægri handlegg. 

Sigurður Þorsteinsson, 27.3.2010 kl. 09:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband