Sunnudagur, 21. mars 2010
Ógnarspenna hins ófyrirsjáanlega
Eldgos í rauntíma er grípandi enda fléttast saman ógn og óútreiknanleiki. Eldgos er myndrænt á yfirborðinu en jafnframt hlaðið táknrænni merkingu þar sem jörðin rifnar og vellur úr henni.
Eldgos minnir á að mannasetningar mega sín lítils gagnvart náttúruöflunum. Við getum áætlað og skipulagt en framkvæmdin er háð öflum yfirsterkari manninum.
Eldgosið sem hófst í nótt verður vonandi skammvinnt og meinlaust.
Gossprungan gæti lengst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.