Miđvikudagur, 17. mars 2010
Fangelsi breytir hugarfari fjármálamanna
Ţórđur Friđjónsson forstjóri Kauphallarinnar sagđi á fundi í dag ađ ekki vćri nóg ađ breyta lögum og reglum um fjármálalífiđ heldur yrđi hugarfar ţeirra sem ţarf störfuđu ađ breytast. Bragđ er ađ ţá barniđ finnur.
Óskir um hugarfarsbreytingu stođar á hinn bóginn lítt. Fréttir eftir hrun sýna svo ekki verđur um villst ađ forhertir braskarar réđu ríkjum í atvinnulífi útrásarinnar. Kónar af ţessu tagi taka ekki fortölum.
Fangelsisdómar yfir ţeim sem brutu af sér á útrásarárunum munum á hinn bóginn breyta hugarfari. Ađ ţví gefnu ađ dómarnir verđi nógu margir og strangir.
Athugasemdir
Sammála, ţađ tjáir lítt ađ tuđa um "hugarfarsbreytingu", hjá fjárrónum og geimverum frá grćđgishnetti. Ţađ er einungis tvennt í stöđunni; fangelsisdómur í samrćmi viđ sök, eđa one way ticket back to Transylvania a aha
http://www.youtube.com/watch?v=Enr4W6FsSpk
Jenný Stefanía Jensdóttir, 18.3.2010 kl. 03:53
Ţetta er rétt.
Refsidómar eru hins vegar fáránlega mildir á Íslandi og löggjöf gölluđ um flest.
Tökum dćmi um ráđherraábyrgđ sem margir vona ađ tekiđ verđi á. Ţeir stjórnmálamenn sem brugđust ţjóđ sinni svo gjörsamlega í ađdraganda Hrunsins geta átt yfir höfđi sér eins árs fangelsi.
Og brotin fyrnast á ţremur árum.
Ţetta er algjörlega fáranlegt.
Viđ búum í einhvers konar dúkkulísulandi.
Um leiđ sýnir ţetta spillingu. Ţađ er engin tilviljun ađ lögin eru svona og refsiákvćđi svona vćg.
Karl (IP-tala skráđ) 18.3.2010 kl. 08:20
Ord í tima tolud.
Vilhjálmur Grímsson (IP-tala skráđ) 18.3.2010 kl. 08:49
Ţórđur Friđjónsson,ćtti ađ tjá sig sem minnst,hann ţekkir nokkuđ til svindlmála í kerfinu,hvađ ţá sem honum nálćgir eru.
Númi (IP-tala skráđ) 18.3.2010 kl. 11:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.