Laugardagur, 13. mars 2010
Hagkerfi nýfrjálsra ríkja
Eystrasaltslöndin, Spánn, Portúgal og Grikkland glíma við hvað mestu efnahagsörðugleikana í ESB. Ríkin eiga það sameiginlegt að hafa búið við ólýðræðislega stjórnarhætti til skamms tíma.
Bætum við Íslandi og Írlandi sem, hvort á sína vísu, eru síðbúin í iðnvætt borgaralegt samfélag.
Spurning.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.