ESB-afskipti af innanríkismálum Íslands

Samfylkingin er einangruð í afstöðu sinni til aðildar Íslands að ESB. Þjóðin er á móti og atvinnulífið er á móti aðild að ESB. Við þessar aðstæður er ábyrgðarhluti af Evrópusambandinu að samþykkja aðildarviðræður við Ísland.

Ríkisstjórnin er rúin trausti; forsætisráðherra tekur ekki þátt í fyrstu þjóðaratkvæðagreiðslu lýðveldisins; annar stjórnarflokkurinn er eindregið á móti aðild Íslands að ESB.

Bandalag ESB og Samfylkingar um að þvinga Ísland inn í Evrópusambandið verður ekki til að auka vinsældir málsaðila.


mbl.is Leggst eindregið gegn viðræðum við Ísland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband