Fimmtudagur, 4. mars 2010
Geðklofa Samtök iðnaðarins
Samtök iðnaðarins auglýsa ,,veljum íslenskt" en vill inn í Evrópusambandið. Samtökin játa því að útflutningsiðnaður græðir á krónunni en vill taka upp evru. Samtökin grétu það að íslenskir aðilar skyldu ekki eignast gjaldþrota ÍA verktaka heldur svissneskir; en fjórfrelsi ESB er einmitt til þess að gera sérhvert Evrópuland fjölþjóðlegt.
Samtök iðnaðarins eru út úr kú samtök sem vita ekki í hvorn fótinn þau eiga að stíga. Mótsagnir í málflutningi samtakanna eru hallærislega augljósar.
Krafa þeirra um 5 prósent hagvöxt er jafnframt krafa um að spillingunni skuli sópað undir teppið.
Frjór jarðvegur fyrir hefnigirni og hatur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála þér Páll, þetta er eins og Jr.Jekyll og Mr.Hyde að lesa um ASÍ og SA !! Önnur höndin vill hjálpa verkalýðnum en hin vill ólm fara með hallelúja-hendina inn í GUÐDÓMINN ! (ESB) !!
Viskan (IP-tala skráð) 4.3.2010 kl. 21:40
Páll, hver er geðklofinn. Maður líttu þér nær!
Sigurður Grétar Guðmundsson, 4.3.2010 kl. 23:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.