Ţriđjudagur, 16. janúar 2007
Hvert vilja Íslendingar flytja?
Félagsfrćđingurinn Seymour Martin Lipset lést í byrjun árs. Hann fékkst einkum viđ ađ skýra sérstöđu Bandaríkjanna, t.d. hvers vegna engin róttćk vinstripólitík náđi árangri ţar ólíkt öđrum vestrćnum ríkjum og hvers vegna Bandaríkjamenn vantreysta ríkisvaldinu í meira mćli en Evrópuţjóđir.
Martin Lipset skrifađi formála ađ bók Richard F. Tomasson Iceland the first new society sem var gefin út fyrir aldarfjórđungi og er rannsókn á menningu og siđvenjum Íslendinga. Ítarleg viđtöl voru tekin viđ eitt hundrađ manns vítt og breitt um landiđ.
Ein spurningin sem var lögđ fyrir viđmćlendur var um hvert ţeir vildu flytja ef ţeir ţyrftu ađ yfirgefa landiđ. Í ljósi umrćđunnar um Evrópusambandsađild er listinn forvitnilegur. En ţetta er ţau lönd sem Íslendingar vildu flytja til fyrir aldarfjórđungi ef ţeim vćri ekki lengur stćtt á Fróni.
Noregur
Svíţjóđ
Danmörk
Kanada
Bandaríkin
Ástralía
Ekki beinlínis stór eftirspurn eftir Brussel og sveitunum ţar í kring.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.