Sunnudagur, 21. febrúar 2010
Símtöl Hreins við Bjarna Ben og Hannes Hólmstein
Stóra símamálið, Hreinn Loftsson Baugsmaður gegn Hannes Hólmsteini Davíðsmanni, fær nánari útlistun hjá Hannesi Hólmsteini í grein í dag.
Hreinn þjarkaði fyrir skemmstu við annan sjálfstæðismann, Bjarna Benediktsson, þar sem Hreinn sagði Bjarna símadóna.
Hvorttveggja eru þetta athyglisverð símtöl, en jafnframt vísbending um hvernig fer þegar gamlir samherjar verða óvinir.
Áminning um að val á vinum er vandaverk.
Athugasemdir
Þetta er stórkostlegur farsi. Sápuópera. Stay Tuned.....
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 21.2.2010 kl. 17:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.