Brussel sýnir Samfylkingunni gula spjaldiđ

Skilabođ Wallis varaforseta Evrópuţingsins um vandađa ţjóđfélagsumrćđu áđur en sótt er um verđa ekki skilin öđruvísi en ađvörun til Samfylkingarinnar um ađ flokkurinn hafi rasađ um ráđ fram ţegar umsókn var send til Brussel án stuđnings ţjóđarinnar.

Evrópusambandi hefur engan áhuga á málamyndaumsókn frá ríki sem ekki hefur sannfćringu fyrir inngöngu. Íslendingar upp til hópa vilja ekki inngöngu enda hverjum manni ljóst sem ekki er samfylkingarmađur eđa illa gerđur (fer ţó oft saman) ađ Evrópusambandiđ er félagsskapur sem ekki hentar okkur.

Samfylkingin er ađ brotna enda sést skelfingarblandin örvćnting á svip fyrrum ráđherra Samfylkingarinnar sem sat fund Wallis.


mbl.is Tćkifćri til ađ móta stefnu ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Ţá skal fremja mitt flottasta fagn, byrjuđ ađ ćfa.

Helga Kristjánsdóttir, 19.2.2010 kl. 02:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband