Íslands hamingju allt að vopni

Samfylkingarliðið sem vill okkur inn í ESB er í vörn; þjóðin veit að innganga þýðir framsal forræðis eigin mála og að Brussel mun reikna okkur niður í evrópska meðalafkomu sem þýðir íslensk fátækt; Evrópusambandið er í kreppu með evruna og jaðarríki eins og Írland, Lettland og Grikkland lepja dauðann úr skel.

Öflugustu atvinnuvegir landsins eru á móti inngöngu og jafnvel þeir sem til skamms tíma vildu inngöngu, aðilar Viðskiptaráðs, hafa tekið sönsum og segja nei við inngöngu.

Við sláum tvær flugur í einu höggi: ESB-aðild verður felld og við jörðum Samfylkinguna.


mbl.is Munu mæla með aðildarviðræðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er allveg rétt hjá þér.

Ég held að meðferð ESB á Grikkjum sé gott dæmi um hvað ESB finnst yfirhöfuð um smáríki, líkt og Ísland. Þeir vilja helst af öllu fleygja þeim út úr sambandinu.

Pétur Halldórsson (IP-tala skráð) 16.2.2010 kl. 21:42

2 identicon

 Hjartanlega sammála þér

Gísli Grétarsson (IP-tala skráð) 16.2.2010 kl. 21:48

3 identicon

Svo innilega sammála, vildi óska að við gætum afgreitt þetta á morgun

Anna Grétarsdóttir (IP-tala skráð) 16.2.2010 kl. 22:15

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Það er með ólíkindum hvernig er farið með okkur. Við erum ekki neitt í augum Jóhönnu hún er gömul valdhrokakerling sem veður yfir okkur á skítugum skónum.

Það er okkar að verjast og berjast fyrir réttlæti!

Sigurður Haraldsson, 17.2.2010 kl. 11:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband