Stjórnmálamenn og auđmenn

Forsenda endurreisnar efnahagslífsins, traust á milli viđskiptalífs og almennings er ţar kjarnaatriđi, er ađ feysknir útrásarauđmenn verđi rifnir niđur af stalli sínum og látnir byrja upp á nýtt á gólfinu.

Međgjöf í formi afskrifta eđa ívilnunar ríkisbanka og ríkisvaldsins til manna eins og Baugsfeđga, Ólafs Ólafssonar og Björgólfs Thors er óverjandi og gerir ekki annađ en ađ eitra sambandiđ milli ţjóđarinnar og trúnađararmanna hennar á ţingi og í ríkisstjórn.

Almenningur bíđur eftir frumkvćđi frá stjórnmálamönnum í umrćđunni. Framtak Lilju Mósesdóttur ţingmanns Vg lofsvert um ađ starfsmönnum gjaldţrota fyrirtćkja verđi gert mögulegt ađ eignast ţau eftir uppskiptingu.

Umrćđan á ađ snúast um hvernig hćgt er ađ endurreisa atvinnulífiđ án atbeina útrásarauđmanna. Engin sátt verđur í ţjóđfélaginu um ađ útrásarauđmenn haldi sínu striki eftir afskriftir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já alveg hárrétt há ţér Páll, en ţađ gengur ekki ţegar svona margir í stjórnsýsluni eru inblandađir í útrásina. Sjá t.d. leynisamning Tryggva Ţórs hér á DV í dag viđ Askar Capital http://www.dv.is/frettir/2010/2/10/askar-greiddi-lika-rekstrarkostnad-tryggva-thors-mynd/ . Ţađ ţarf uppstokkun á ţingi og annari stjórnsýslu um land allt. Og bann viđ ţátttöku í viđskiftalífinu, nema međ fullri innsýn frá eftirlitsstofnun t.d. FME, ađ ţar liggi allt frammi sem og svona samningar ef ţú vilt vera á ţingi. Nema ađ ţeir viđurkenna mistök sín og snúa sér ađ alvöru málsins. Ţađ hefur alltaf veriđ sagt:"Batnandi manni er best ađ lifa.

Ingolf (IP-tala skráđ) 10.2.2010 kl. 12:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband