Einkavćđing orkunnar, ríkisstjórnin máttlaus

Útrásarauđmenn eins og Jón Ásgeir Jóhannesson og Hannes Smárason sáu möguleika í ađ mjólka orkulindir og stofnuđu REI í samstarfi viđ ginnkeypta stjórnmálamenn eins og Björn Inga Hrafnsson og Vilhjálm Vilhjálmsson.

Geysir Green Energy er afkvćmi útrásardrauma en fyrirtćkiđ var tekiđ upp í skuld. Í útrásarferlinu tókst setja eignarhluti í orkufyrirtćkjum í hendur Magma Energy Corporation sem stofnađi sćnskt skúffufyrirtćki um eignarhlutinn.

Ríkisstjórnin virđist ekki hafa áhuga ađ sporna viđ einkavćđingu orkuauđlinda. Fallna útrásarliđiđ er óđum ađ ná vopnum sínum gegn ríkisstjórn sem veit ekki í hvorn fótinn hún á ađ stíga.


mbl.is Magma stofnar dótturfélag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband