Efnahagstilraun í járnum

Nćr öll ríki vestan hafs og austan juku frambođ af peningum til ađ vega á móti samdrćtti á lánamörkuđum. Hrossalćkningin ađ prenta peninga tekur ađeins á einkennum sjúkdómsins, sem var ađ fjármálastofnanir óttuđust ađ lána peninga í hagkerfi í samdrćtti ţar sem gjaldţol skuldara var lítiđ.

Afleiđingarnar af ţví ađ prenta peninga verđur verđbólga. Tímasetningin ţegar dregiđ verđur úr frambođi af peningum skiptir höfuđmáli.

Sum ríki munu rata á rétta tímsetningu, önnur ekki.

Og Ísland? Viđ glímum viđ önnur vandamál enda tókum viđ dýfuna fyrr en nćr allir ađrir. 


mbl.is Skuldir ógna efnahag Danmerkur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband