Byr fari í gjaldţrot

Byr er útrásarsparisjóđur sem engin tengsl hefur viđ samfélagiđ sem sjóđurinn á ađ ţjóna. Byr á ađ slá af og skapa ţar sem svigrúm fyrir ađrar fjármálastofnanir.

Byr er skólabókardćmi um grćđgisvćđingu útrásartímabilsins og á vitanlega ađ fara sömu leiđ og Spron.

Nú ţegar eru ţeir of margir sem veita fjármálaţjónustu hér á landi. Of ţung yfirbygging veit ađeins á vaxtamun ţar sem almenningur mun ţurfa ađ greiđa hćrri vexti til ađ standa undir ofvexti í fjármálageira.


mbl.is Ríkiđ vill eignast Byr
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Byr má náttúrlega ekki fara í gjaldţrot.  Jón Ásgeir í Bónus var nánast búinn ađ ná undirtökunum í félaginu međ ađstođ Glitnis.

Ef Byr fer í ţrot, hvernig á Baugsfamilían ţá ađ komast yfir banka aftur?

Axel Jóhann Axelsson, 6.2.2010 kl. 17:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband