Vćnn mađur genginn

Steingrímur Hermannsson tók ađ iđka golf kominn af léttasta skeiđi og henti gaman ađ ţví ađ ţađ mćtti bćta sig međ ástundun. ,,Strákarnir sem ég spila međ bćta sig samt hrađar," sagđi hann og glotti.

Ég kynntist Steingrími í stjórn Heimssýnar en ţar átti hann sćti í nokkur ár. Marga fundina sótti hann heima hjá Ragnari Arnalds sem ţjónađi sem skrifstofa og fundarsalur.

Steingrímur var tillögugóđur og andófiđ gegn ađild Íslands ađ Evrópusambandinu var honum hjartans mál.

Blessuđ sé minning Steingríms Hermannssonar.


mbl.is Steingrímur Hermannsson látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband