Miðvikudagur, 27. janúar 2010
Veit Steingrímur J. af þessu?
Systurflokkar Vinstri grænna á Norðurlöndum eru ekki á því að láta Hollendinga og Breta ákveða hvort lána eigi Íslendingum. Meiri reisn er yfir norrænum vinstri grænum en formanni flokksins hér heima sem nánast biður Breta og Hollendinga að lemja ærlega á Íslendingum til að bjarga pólitískum ferli formannsins sem nú situr stól fjármálaráðherra.
Steingrímur J. er kominn út í horn.
Vilja að Íslendingar fái lán strax | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hann hlýtur að kjaftaskast út úr þessu eins og öðru. Það tekur hvort sem er enginn mark á honum, svo að hann aðlagar sig bara að því sem verður.
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 27.1.2010 kl. 20:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.