Ţriđjudagur, 26. janúar 2010
Landnámiđ og ađildarsinnar
Fréttin um afrakstur rannsókna á Hofstöđum í Mývatnssveit rifjar upp áhlaup ađildarsinna á Íslandssöguna síđast liđiđ haust. Af óútskýrđum ástćđum er Evrópusambandssinnum í nöp viđ viđurkennda ţekkingu á landnámi Íslands og grípa hvert tćkifćri til ađ gera hana tortryggilega.
Í haust skrifađi Páll Theodórsson eđlisfrćđingur grein í Skírni um ađ landnámiđ vćri 200 árum eldra en almennt er viđurkennt. ESB-RÚV hélt ekki vatni yfir Páli og átti viđ hann ítarlegt viđtal. Illugi Jökulsson tók undir og leyndi ekki gleđi sinni.
Í lok nóvember efndi Reykjavíkurakademían til málţings um kenningar Páls. Frćđileg slátrun er milt orđalag yfir međferđina sem Páll fékk hjá raunvísindamönnum og hugvísindamönnum.
Síđan eru ađildarsinnar fámálir um landnámiđ.
Tímamót í íslenskri fornleifafrćđi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hvernig kemur landnám Íslands ađildarumsókn ađ Evrópusambandinu viđ? Og hvađa máli skiptir ţađ fyrir ţá sem eru međ ţví eđa á móti?
Historiker, 26.1.2010 kl. 23:06
Er ţetta nú rétt hjá ţér, Vilhjálmur?
Ýmsar vísbendingar hafa leitt í ljós ađ landnámiđ átti sér stađ töluvert fyrr en 874. Ađ mestu er um ađ rćđa norrćnar fornleifar sem eru undir tilteknum öskulögum, sem tímasettar hafa veriđ međ nokkurri nákvćmni.
Gunnar Th. Gunnarsson, 27.1.2010 kl. 02:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.