Æskudýrkun í aðdraganda hruns

Undir lok síðustu aldar bar á æskudýrkun sem fjölmennu velferðarkynslóðirnar báru ábyrgð á. Til að auðvelda þeim frama var gerð krafa um að fólk hyrfi af vinnumarkaði þegar það yrði sjötugt. Í fjölmiðlum voru uppi sjónarmið um að fólk ætti erfitt að fá starf eftir fimmtugt, lítil eftirspurn væri eftir miðaldra fólki.

Þriðja flokks hugsuðir runnu á þefinn og nýttu sér eftir getu. Hallgrímur Helgason, síðar Baugsskáld, kvartaði undan því í ritdeildu við Þorgeir Þorgeirson rithöfund að unga fólkið nyti ekki sannmælis. Þorgeir hafði sagt Hallgrím ekta plast. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

"Hevur zetta eitchwat breizst?", eins og zýska konan á horninu hefði spurt. Er Hallgrímur ekki einmitt 50 ára í ár og jafn mikill plastmaður og áður?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.1.2010 kl. 14:23

2 identicon

Þá hlýtur Hallgrímur að teljast vera vindhani úr ekta plasti.

Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 19.1.2010 kl. 16:45

3 Smámynd: Elle_

Hver sem vill borga Icesave getur verið úr plasti.  Og það vill hann.

Elle_, 21.1.2010 kl. 20:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband