Mánudagur, 18. janúar 2010
Reiđistjórnun á Íslandi? Látt' ekki svona
Tímaritiđ Economist er ímynd breskrar yfirvegunar og býr ađ úrvalsliđi blađamanna. En stundum skjöplast útgáfunni. Í nýlegri fćrslu á vefsíđu tímaritsins er sagt ađ áriđ 2010 gćti orđiđ óróasamt ţegar efnahagslegir erfiđleikar breytast í félagslega óöld.
Ríki ţriđja heimsins eru líklegust til ađ verđa fyrir barđinu á upplausn og innanlandsátökum. Evrópa er líka í hćttunni. Nefnd eru ţrjú lönd ţar í álfu sem standa frammi fyrir hyldýpinu, Frakkland, Bretland, Lettland og já, Ísland.
Klykkt er út međ ţví ađ reiđistjórnun gćti veriđ á dagskrá um víđa veröld.
Ef almannatengslastofa fékk ţađ hlutverk ađ mála stöđu lands og ţjóđar sem dekkstum litum ćtti hún ađ fá bónus.
Hér greinin í Economist.
Athugasemdir
Hljómar illa og verđur ekki
Ursus, 18.1.2010 kl. 21:20
Ţú ert nú sjálfur fremstur í flokki dökkra málningarmanna
Finnur Bárđarson, 18.1.2010 kl. 22:13
Málningarmanna? Er kauđinn ţá fundinn?
Ursus, 18.1.2010 kl. 22:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.