Ţriđjudagur, 12. janúar 2010
Sáttatilbođ frá ríkisstjórn skapar sóknarfćri
Ríkisstjórnin er á öndverđum meiđi viđ ţjóđina í Icesave-málinu og stendur ráđţrota. Forsetaneitun Ólafs Ragnars breytti í einni hendingu pólitískri stöđu hér á landi. Í stjórnmálum er pattstađa ţar sem spjótin standa á ríkisstjórninni. Bakland stjórnarinnar í Samtökum iđnađarins og verkalýđshreyfingunni er ađ bresta.
Viđ ţessar ađstćđur er hćgt ađ sitja međ hendur í skauti og láta veröldina hrynja ofan á sig. Ţađ er líka hćgt ađ meta ađstćđur upp á nýtt og spyrja sig hvernig má reyna ađ snúa taflinu sér í vil. Til ţess ţarf pólitíska ađgerđ sem er djörf og sýnir breyttan skilning á stöđu mála.
Hörmungarganga ríkisstjórnarinnar hófst 16. júlí í sumar ţegar umsókn um ađild Íslands ađ Evrópusambandinu var nauđgađ í gegnum alţingi. Icesave er pólitískt og efnahagslegt gjald sem ţarf ađ greiđa fyrir inngöngu sem ađeins Samfylkingin hafđi á stefnuskrá sinni í kosningunum í vor.
Ríkisstjórnin getur rétt ţjóđinni sáttarhönd međ ţví ađ draga tilbaka umsóknina um ađild ađ Evrópusambandinu. Međ slíkri fórn segđi ríkisstjórnin viđ almenning ađ forgangsmál vćri velferđ ţjóđarinnar og sértrúarmálefni yrđi ađ leggja á hilluna. Jafnframt vćru vopn slegin úr höndum Breta og Hollendinga sem telja sig hafa tak á okkur vegna umsóknarinnar.
Ríkisstjórnin gćti fengiđ almenning i liđ međ sér ef hún er tilbúin ađ hefja sig yfir flokkshagsmuni Samfylkingarinnar.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.