Föstudagur, 22. ágúst 2025
RÚV segir frétt af síma, ţó ekki byrlunarsímanum
Frétt á RÚV í fyrradag segir af lögreglu sem fćr ekki ađ rannsaka síma. Landsréttur hafnar kröfu lögreglu, segir ekkert liggja fyrir um ađ síminn geymi upplýsingar er varđi meint afbrot mannsins. Höfundur fréttarinnar er Brynjólfur Ţór Guđmundsson fréttamađur.
Áhugi Brynjólfs Ţórs á símum er valkvćđur. Frćgasti sími landsins er sími Páls skipstjóra Steingrímssonar. Nćst frćgasti síminn er Samsung-síminn í eigu RÚV sem notađur var til ađ afrita síma skipstjórans:
Ţóra Arnórsdóttir ritstjóri Kveiks á RÚV keypti Samsung síma í apríl 2021 og skráđi á hann númeriđ 680 2140 í sama mánuđi. Síminn er sömu gerđar og sími Páls skipstjóra sem hefur númeriđ 680 214X. Ađeins munar síđasta tölustaf á númerunum tveim. Til afritunar var nauđsynlegt ađ hafa síma sömu gerđar og skipstjórans, Samsung. Símarnir eru lagđir saman og afritunarforrit er rćst. Ađgerđin tekur nokkrar mínútur.
Páli skipstjóra Steingrímssyni var byrlađ 3. maí 2021, stuttu eftir símakaup Ţóru. Nýr ónotađur sími međ símanúmer líkt númeri skipstjórans beiđ á Efstaleiti. Ráđabruggiđ lá fyrir. Ađeins átti eftir ađ byrla og stela.
Brynjólfur Ţór fréttamađur hefur skrifađ fréttir um byrlunar- og símamáliđ en aldrei spurst fyrir um RÚV-símann sem Ţóra keypti í apríl 2021 til ađ afrita síma skipstjórans. Enn síđur ađ fréttamađurinn velti upp ţeirri spurningu hvort starfsfélögum hans hafi siđferđilega og lagalega verđi heimilt ađ afrita síma skipstjórans. Upplýsingar um símann og međferđ hans eru ţó á vinnustađ Brynjólfs Ţórs. Núverandi og fyrrverandi samstarfsmenn Brynjólfs Ţórs, t.d. Helgi Seljan og Ţóra, gćtu líka veriđ fréttamanninum innan handar ađ upplýsa málsatvik.
Í vetur gerđi Brynjólfur Ţór fréttaskýringu um byrlunar og símamáliđ. Tilfallandi bloggađi undir fyrirsögninni RÚV ţegir um hlut Ţóru í skćruliđafréttinni:
Fréttin um skćruliđadeild Samherja frumbirtist samtímis í Stundinni og Kjarnanum, ađ morgni dags 21. maí 2021. Fréttin, efnislega samhljóđa í báđum miđlum, vísađi í gögn úr síma Páls skipstjóra Steingrímssonar, einkum samtöl viđ samstarfsmenn. Ţóra Arnórsdóttir ritstjóri Kveiks á RÚV fékk síma skipstjórans til afritunar 4. maí 2021.
Kveikur er fréttaskýringaţáttur. Hvers vegna notađi Ţóra ekki efni úr síma skipstjórans í fréttaskýringu um skćruliđadeild Samherja? Hvers vegna var fréttin send á Stundina og Kjarnann til birtingar? Fjölmiđlar vinna aldrei ţannig ađ einn fjölmiđill aflar heimilda, vinnur fréttina og sendir hana á ađra fjölmiđla til birtingar. Allir blađamenn vita ađ svona vinnubrögđ eru aldrei stunduđ á fjölmiđlum.
Lifibrauđ fjölmiđla er fréttir. Fjölmiđill sem situr einn ađ frétt en gefur hana frá sér til annarra fjölmiđla er augljóslega ekki ađ stunda fréttamennsku. Eitthvađ annađ en ađ upplýsa almenning býr ađ baki.
Af öllum fjölmiđlum á Íslandi ber RÚV mesta ábyrgđ ađ upplýsa ţjóđina, eiganda ríkisfjölmiđilsins, hvers vegna starfsmenn RÚV tóku viđ síma, sem fékkst međ byrlun, afrituđu efni símans, unnu frétt og sendu tvćr útgáfur hennar á Stundina og Kjarnann.
Í gćrkvöld [24. jan. 2025] birti RÚV fréttaskýringu um stađfestingu ríkissaksóknara ađ lögreglurannsókn er hćtt á hlut blađamanna í byrlunar- og símamálinu. RÚV birtir mynd af Ţóru ásamt öđrum sakborningum en fjallar ekkert um hlut hennar ađ málinu.
Brynjólfur Ţór og RÚV telja síma og sakamálarannsóknir fréttaefni. En ekki tvo frćgustu síma landsins, báđa af Samsung-gerđ, og annar ţeirra í eigu RÚV.
Hvar er afritunarsíminn međ númeriđ 680 2140 niđurkominn?
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)