Sunnudagur, 10. ágúst 2025
Trump, Úkraína og endalok ESB-Evrópu
Trump og Pútín hittast í Alaska, sem einu sinni var rússnesk. Bandaríkin keyptu landiđ af Rússakeisara 1867. Land skiptir oftar um hendur í stríđi en friđi. Fundurinn í Alaska er um Úkraínustríđiđ. Tilgangurinn er ađ koma á friđi.
Selenskí Úkraínuforseti fćr ekki ađ koma á fundinn, eins og stađan er núna. Hvernig geta Pútín og Trump samiđ um friđ í Úkraínu án ađildar Úkraínu? Stutta svariđ er ţađ sé ekki hćgt. Úkraínumenn berjast á vígvellinum og taka viđ fyrirskipun frá Kćnugarđi, ekki Washington.
Lengra svariđ er já, Trump hefur í hendi sér ađ ljúka stríđinu. Án vopnastuđnings Bandaríkjanna er Úkraínuher nánast bjargarlaus, úkraínska ríkiđ er varla gjaldfćrt án dollara ađ vestan. Trump og Pútín gćtu komist ađ samkomulagi og Bandaríkjaforseti ţvingađ fram niđurstöđu í andstöđu viđ stjórnina í Kćnugarđi.
Óstađfestar fréttir herma ađ Rússar fái ađ halda landsvćđi sem ţeir hafa lagt undir sig gangi fram áćtlun Trump og Pútín.
Trump hefur svikiđ Úkraínu og gert heiminn hćttulegri, skrifar Daníel Hannan í Telegraph og bćtir viđ ađ vesturlönd munu súpa seyđiđ af svikum Trump nćstu áratugi. Hannan túlkar ráđandi sjónarmiđ í Evrópu gagnvart Trump og hvernig hann höndlar Úkraínustríđiđ. Forveri Trump, Biden, var á bandi Evrópumanna.
Heimssýn Trump er stórveldahagsmunir. Hann sér Bandaríkin sem fremsta stórveldiđ, vitanlega, en síđan Kína og Rússland. Hannan nefnir tvö dćmi, ásćlin Trump í Grćnland og hugmyndina um ađ innlima Kanada í Bandaríkin, er lýsi ráđandi viđhorfum í Washington.
Til ađ Trump geti lagt línurnar í heimsmálum, međ Kína og Rússlandi, ţarf ađ klára Úkraínustríđiđ. Í ţeim skilningi er Úkraínustríđiđ síđasta andvarp bandalagsins ţvert á Atlantshaf, milli Bandaríkjanna og Vestur-Evrópu, sem varđ til eftir seinna stríđ. Á ţeim tima fćđist fyrirbćriđ ESB-Evrópa, félagsskapur gamalla nýlenduvelda sem lifa á fornri frćgđ. Ljósmóđir fyrirbćrisins er bandarískt hervald.
Trump lítur ekki á ESB-Evrópu sem stórveldi heldur hérađsríki vestast á Evrasíu-landflćminu. Austar í sama heimshluta eru stórveldin sem skipta máli, Rússland og Kína.
Gangi ţađ fram, sem nú er á teikniborđinu, ađ Trump og Pútín ákveđi örlög Úkraínu ţrátt fyrir andstöđu ESB-Evrópu yrđi ţađ stađfesting á orđnum hlut. ESB-Evrópa er ađeins áheyrnarfulltrúi ţegar stórveldin setjast niđur og ákveđa skipan heimsins.
Skringilegt er ađ sumir vilji ađ Ísland hoppi upp í fangiđ á ESB-hornkerlingunni. Hagsmunir Íslands eru ađ eiga bein samskipti viđ ríki sem skipta máli á alţjóđavísu, einkum ţeirra er gera sig gildandi á Norđur-Atlantshafi. Bandaríkin eru ţar stórveldiđ, Bretland hjáleigan en ESB-Evrópa hreppsómaginn.
![]() |
Evrópuleiđtogar hvetja til aukins ţrýstings á Rússland |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)